Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. nóvember 2024 11:44 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. vísir/vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ekki viðstaddur eina atkvæðagreiðslu á nýliðnu þingi sem var sett í september og slitið á mánudaginn. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var aðeins viðstödd eina atkvæðagreiðslu þar sem hún greiddi atkvæði með beiðni um skýrslu í tengslum við aðgerðir fyrir Grindvíkinga. Þetta kemur fram í atkvæðaskrá sem er birt á vef Alþingis en þáttaka formanna þingflokkanna var misjöfn í besta falli. Mbl.is greindi fyrst frá. Alls voru greidd atkvæði um 162 mál á nýliðnu þingi en það kann að útskýra fjarveru ýmissra að að greidd voru atkvæði um langflest málefni frá 12. til 19. nóvember þegar að kosningabarátta fyrir komandi alþingiskosningar var vel á veg komin. Þegar að þingmenn taka afstöðu gagnvart ákveðnum málum eða greiða ekki atkvæði telst það sem þátttaka en ef þeir eru fjarverandi eða skráðir með fjarvist þá er það ekki metið sem þátttaka. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, tók þátt í atkvæðagreiðslu um fjórtán mál sem er um 18,5 prósent þátttaka. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók þátt í öllum 162 málunum að tveimur undanskyldum þar sem hann var fjarverandi sem er um 98,8 prósent þátttaka. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var með 72,2 prósent þátttöku sem gerir um 120 mál. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata var með um 78,9% þátttöku. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, var með 79,6% þátttöku. Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, var með 89,5% þátttöku. Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Alþingi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Þetta kemur fram í atkvæðaskrá sem er birt á vef Alþingis en þáttaka formanna þingflokkanna var misjöfn í besta falli. Mbl.is greindi fyrst frá. Alls voru greidd atkvæði um 162 mál á nýliðnu þingi en það kann að útskýra fjarveru ýmissra að að greidd voru atkvæði um langflest málefni frá 12. til 19. nóvember þegar að kosningabarátta fyrir komandi alþingiskosningar var vel á veg komin. Þegar að þingmenn taka afstöðu gagnvart ákveðnum málum eða greiða ekki atkvæði telst það sem þátttaka en ef þeir eru fjarverandi eða skráðir með fjarvist þá er það ekki metið sem þátttaka. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, tók þátt í atkvæðagreiðslu um fjórtán mál sem er um 18,5 prósent þátttaka. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók þátt í öllum 162 málunum að tveimur undanskyldum þar sem hann var fjarverandi sem er um 98,8 prósent þátttaka. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var með 72,2 prósent þátttöku sem gerir um 120 mál. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata var með um 78,9% þátttöku. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, var með 79,6% þátttöku. Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, var með 89,5% þátttöku.
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Alþingi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira