Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2024 07:02 Dukic bræðurnir Luka og Lazar heitinn voru í hópi bestu CrossFit manna Evrópu á síðustu heimsleikum og ætluðu sér stóra hluti. Örlögin tóku í taumana. @luka.djukic Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. CrossFit samtökin höfðu þá tilkynnt að þau væru komin með niðurstöður úr utanaðkomandi rannsókn á drukknun Lazars Dukic. Um leið sögðu þau frá því að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ástæðan eru sagðar vera lögfræðilegar sem og friðhelgi persónulegra upplýsinga. CrossFit samtökin ætla þess í stað að nýta niðurstöðurnar til framfara og meira öryggis í keppnum þeirra í framtíðinni. Luka Dukic sættir sig ekki við þetta og skrifaði hann harðorðan pistil á samfélagsmiðla sína. „Allar rannsóknir sem verða gerðar á þessu slysi geta aldrei leitt annað í ljós en að það voru engin viðbrögð þegar hann þurfti á þeim að halda,“ skrifaði Luka Dukic. „Stuttu eftir að CrossFit samtökin sögðu frá þessari utanaðkomandi rannsókn þá fékk ég að vita frá heimildarmanni mínum að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ég vildi samt bíða eftir því að heyra það beint frá þeim,“ skrifaði Dukic „Þetta snerist bara um að kaupa sér meiri tíma þar til að samfélagið væri búið að gleyma þessu og komið að því að græða pening á þeim á nýjan leik,“ skrifaði Dukic „Næst þegar þú íhugar að skrá þig í The Open, borga stöðvargjaldið eða láta einhverja samstarfsaðila CrossFit hafa áhrif á þig, þá skaltu hugsa þig vel um að láta þetta fyrirtæki fá pening, völd og tíma þinn. Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf,“ skrifaði Dukic eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Luka Đukić (@luka.djukic) CrossFit Tengdar fréttir Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31 Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32 Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32 Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30 „Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Sjá meira
CrossFit samtökin höfðu þá tilkynnt að þau væru komin með niðurstöður úr utanaðkomandi rannsókn á drukknun Lazars Dukic. Um leið sögðu þau frá því að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ástæðan eru sagðar vera lögfræðilegar sem og friðhelgi persónulegra upplýsinga. CrossFit samtökin ætla þess í stað að nýta niðurstöðurnar til framfara og meira öryggis í keppnum þeirra í framtíðinni. Luka Dukic sættir sig ekki við þetta og skrifaði hann harðorðan pistil á samfélagsmiðla sína. „Allar rannsóknir sem verða gerðar á þessu slysi geta aldrei leitt annað í ljós en að það voru engin viðbrögð þegar hann þurfti á þeim að halda,“ skrifaði Luka Dukic. „Stuttu eftir að CrossFit samtökin sögðu frá þessari utanaðkomandi rannsókn þá fékk ég að vita frá heimildarmanni mínum að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ég vildi samt bíða eftir því að heyra það beint frá þeim,“ skrifaði Dukic „Þetta snerist bara um að kaupa sér meiri tíma þar til að samfélagið væri búið að gleyma þessu og komið að því að græða pening á þeim á nýjan leik,“ skrifaði Dukic „Næst þegar þú íhugar að skrá þig í The Open, borga stöðvargjaldið eða láta einhverja samstarfsaðila CrossFit hafa áhrif á þig, þá skaltu hugsa þig vel um að láta þetta fyrirtæki fá pening, völd og tíma þinn. Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf,“ skrifaði Dukic eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Luka Đukić (@luka.djukic)
CrossFit Tengdar fréttir Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31 Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32 Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32 Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30 „Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Sjá meira
Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31
Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32
Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32
Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30
„Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31