Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2024 07:02 Dukic bræðurnir Luka og Lazar heitinn voru í hópi bestu CrossFit manna Evrópu á síðustu heimsleikum og ætluðu sér stóra hluti. Örlögin tóku í taumana. @luka.djukic Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. CrossFit samtökin höfðu þá tilkynnt að þau væru komin með niðurstöður úr utanaðkomandi rannsókn á drukknun Lazars Dukic. Um leið sögðu þau frá því að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ástæðan eru sagðar vera lögfræðilegar sem og friðhelgi persónulegra upplýsinga. CrossFit samtökin ætla þess í stað að nýta niðurstöðurnar til framfara og meira öryggis í keppnum þeirra í framtíðinni. Luka Dukic sættir sig ekki við þetta og skrifaði hann harðorðan pistil á samfélagsmiðla sína. „Allar rannsóknir sem verða gerðar á þessu slysi geta aldrei leitt annað í ljós en að það voru engin viðbrögð þegar hann þurfti á þeim að halda,“ skrifaði Luka Dukic. „Stuttu eftir að CrossFit samtökin sögðu frá þessari utanaðkomandi rannsókn þá fékk ég að vita frá heimildarmanni mínum að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ég vildi samt bíða eftir því að heyra það beint frá þeim,“ skrifaði Dukic „Þetta snerist bara um að kaupa sér meiri tíma þar til að samfélagið væri búið að gleyma þessu og komið að því að græða pening á þeim á nýjan leik,“ skrifaði Dukic „Næst þegar þú íhugar að skrá þig í The Open, borga stöðvargjaldið eða láta einhverja samstarfsaðila CrossFit hafa áhrif á þig, þá skaltu hugsa þig vel um að láta þetta fyrirtæki fá pening, völd og tíma þinn. Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf,“ skrifaði Dukic eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Luka Đukić (@luka.djukic) CrossFit Tengdar fréttir Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31 Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32 Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32 Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30 „Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira
CrossFit samtökin höfðu þá tilkynnt að þau væru komin með niðurstöður úr utanaðkomandi rannsókn á drukknun Lazars Dukic. Um leið sögðu þau frá því að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ástæðan eru sagðar vera lögfræðilegar sem og friðhelgi persónulegra upplýsinga. CrossFit samtökin ætla þess í stað að nýta niðurstöðurnar til framfara og meira öryggis í keppnum þeirra í framtíðinni. Luka Dukic sættir sig ekki við þetta og skrifaði hann harðorðan pistil á samfélagsmiðla sína. „Allar rannsóknir sem verða gerðar á þessu slysi geta aldrei leitt annað í ljós en að það voru engin viðbrögð þegar hann þurfti á þeim að halda,“ skrifaði Luka Dukic. „Stuttu eftir að CrossFit samtökin sögðu frá þessari utanaðkomandi rannsókn þá fékk ég að vita frá heimildarmanni mínum að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ég vildi samt bíða eftir því að heyra það beint frá þeim,“ skrifaði Dukic „Þetta snerist bara um að kaupa sér meiri tíma þar til að samfélagið væri búið að gleyma þessu og komið að því að græða pening á þeim á nýjan leik,“ skrifaði Dukic „Næst þegar þú íhugar að skrá þig í The Open, borga stöðvargjaldið eða láta einhverja samstarfsaðila CrossFit hafa áhrif á þig, þá skaltu hugsa þig vel um að láta þetta fyrirtæki fá pening, völd og tíma þinn. Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf,“ skrifaði Dukic eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Luka Đukić (@luka.djukic)
CrossFit Tengdar fréttir Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31 Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32 Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32 Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30 „Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira
Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31
Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32
Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32
Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30
„Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31