Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2024 13:01 Listamaðurinn Jónsi steig á svið samhliða glæsilegri sýningu Fischersunds í Seattle. Jim Bennett/Photo Bakery Fischersunds systkinin Jónsi, Inga, Lilja og Sigurrós Birgisbörn standa fyrir glæsilegri listasýningu í Norræna safninu í Seattle, Bandaríkjunum um þessar mundir. Gestum er boðið í ferðalag lyktar, hljóðs og listsköpunar á þessari fyrstu safnasýningu þeirra sem opnaði með glæsibrag samhliða tónleikum Jónsa, sem er hvað þekktastur sem söngvari sveitarinnar Sigur Rós, ásamt Sin Fang og Kjartani Holm. Sýningin er sett upp í fimm hlutum, ber heitið Fischersund: Faux Flora og fjöldi fólks vestanhafs lagði leið sína á safnið fyrir þessa einstöku lífsreynslu. Sömuleiðis seldist upp á tvenna tónleika sem haldnir voru sömu helgina. View this post on Instagram A post shared by National Nordic Museum (@nordicmuseum) Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni, þar sem gestir voru ófeimnir við að skella sér í ilmferðalag: Lilja Birgisdóttir, listakona og meðeigandi Fischersunds, glæsileg á sviðinu.Jim Bennett/Photo Bakery Sin Fang, Jónsi og Kjartan Holm.Jim Bennett/Photo Bakery Glæsilegar blómainnstillingar.Jim Bennett/Photo Bakery Lilja Birgisdóttir.Jim Bennett/Photo Bakery Ljós, skjávarpar, lykt og tónlist umvafði gesti.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn en þeir héldu tvenna uppselda tónleika.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir upplifa listina og lykta að ilmunum.Jim Bennett/Photo Bakery Aðstandendur sýningarinnar og tónleikanna í góðum gír.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir skoða myndbandsverk Fischersunds.Jim Bennett/Photo Bakery Listamennirnir í zone-inu.Jim Bennett/Photo Bakery Þrír tónlistarmenn sameina krafta sína.Jim Bennett/Photo Bakery Tónleikarnir voru mikið sjónarspil!Jim Bennett/Photo Bakery Listrænn gjörningur.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Lyktarskynið fær að njóta sín.Jim Bennett/Photo Bakery Fólk í fjöri á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Blá ljós og öldur.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir mynda verkin.Jim Bennett/Photo Bakery Kjartan Holm lék listir sínar.Jim Bennett/Photo Bakery Upplifun!Jim Bennett/Photo Bakery Ilmferðalagið kveikir á alls kyns tilfinningum.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir virða einstaka skúlptúra fyrir sér með mikilli einbeitingu.Jim Bennett/Photo Bakery Finndu lyktina!Jim Bennett/Photo Bakery Gestir fundu alls kyns fjölbreyttar lyktir frá Fischers.Jim Bennett/Photo Bakery Lykt og ljós.Jim Bennett/Photo Bakery Fischersund opnaði sýningu í fimm hlutum í Seattle.Jim Bennett/Photo Bakery Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Menning Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. 2. október 2024 15:03 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Sjá meira
Sýningin er sett upp í fimm hlutum, ber heitið Fischersund: Faux Flora og fjöldi fólks vestanhafs lagði leið sína á safnið fyrir þessa einstöku lífsreynslu. Sömuleiðis seldist upp á tvenna tónleika sem haldnir voru sömu helgina. View this post on Instagram A post shared by National Nordic Museum (@nordicmuseum) Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni, þar sem gestir voru ófeimnir við að skella sér í ilmferðalag: Lilja Birgisdóttir, listakona og meðeigandi Fischersunds, glæsileg á sviðinu.Jim Bennett/Photo Bakery Sin Fang, Jónsi og Kjartan Holm.Jim Bennett/Photo Bakery Glæsilegar blómainnstillingar.Jim Bennett/Photo Bakery Lilja Birgisdóttir.Jim Bennett/Photo Bakery Ljós, skjávarpar, lykt og tónlist umvafði gesti.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn en þeir héldu tvenna uppselda tónleika.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir upplifa listina og lykta að ilmunum.Jim Bennett/Photo Bakery Aðstandendur sýningarinnar og tónleikanna í góðum gír.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir skoða myndbandsverk Fischersunds.Jim Bennett/Photo Bakery Listamennirnir í zone-inu.Jim Bennett/Photo Bakery Þrír tónlistarmenn sameina krafta sína.Jim Bennett/Photo Bakery Tónleikarnir voru mikið sjónarspil!Jim Bennett/Photo Bakery Listrænn gjörningur.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Lyktarskynið fær að njóta sín.Jim Bennett/Photo Bakery Fólk í fjöri á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Blá ljós og öldur.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir mynda verkin.Jim Bennett/Photo Bakery Kjartan Holm lék listir sínar.Jim Bennett/Photo Bakery Upplifun!Jim Bennett/Photo Bakery Ilmferðalagið kveikir á alls kyns tilfinningum.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir virða einstaka skúlptúra fyrir sér með mikilli einbeitingu.Jim Bennett/Photo Bakery Finndu lyktina!Jim Bennett/Photo Bakery Gestir fundu alls kyns fjölbreyttar lyktir frá Fischers.Jim Bennett/Photo Bakery Lykt og ljós.Jim Bennett/Photo Bakery Fischersund opnaði sýningu í fimm hlutum í Seattle.Jim Bennett/Photo Bakery
Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Menning Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. 2. október 2024 15:03 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Sjá meira
Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. 2. október 2024 15:03