Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. nóvember 2024 19:03 „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa,“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Foreldrar sem eiga börn í skólum í verkfalli upplifa mikið vonleysi. Fjögurra barna móðir segist neyðast til að nota sumarfrísdagana sína og önnur þurfti að hætta í vinnunni því hún hefur ekki getað mætt í rúmar tvær vikur. Heiðrún Arna á fjögur börn á öllum skólastigum en það yngsta er á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík en kennarar á leikskólanum eru í ótímabundnu verkfalli. „Hann fer með mér í vinnuna eða pabba sínum eða til afa síns í vinnuna eða er heima og þetta er mikið rótleysi og hann finnur alveg fyrir þessu. Maður sér það alveg á hans líðan, þetta er ekki ástand sem við munum þola mjög lengi. Þetta hefur mikil áhrif á hans andlegu líðan og okkar andlegu líðan og svo fjárhagslegu hliðina og það er náttúrulega bara korter í jól.“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Hún styður kennara í baráttu sinni en hún gagnrýnir fyrirkomulag verkfallsins. „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa, okkur finnst þetta kannski ekki skapa þann þrýsting sem virkilega þarf að skapa.“ Mikil áhrif á fjárhag heimilanna Þess í stað hvíli allur þunginn á fámennum foreldra- og barnahópi. Umræddir foreldrar hafa efnt til samstöðufundar í Ráðhúsi Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag. „Við erum að nota sumarfrísdagana okkar til að vera heima eða taka launalaust leyfi sem hefur mikil áhrif á fjárhag heimilanna og ég veit um eina sem var í þeirri stöðu að vera nýbyrjuð í nýrri vinnu og hún þurfti hreinlega að hætta í þeirri vinnu af því vinnuveitandinn eðlilega þurfti að hafa einhvern á staðnum en hún hefur ekki getað verið á staðnum í rúmar tvær vikur. Það er bara eitt dæmi af fjölmörgum, margir að lenda illa í því, margir að taka börnin með í vinnuna en eru núna búnir að fá frá vinnuveitendum að það sé ekki í boði.“ Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Sjá meira
Heiðrún Arna á fjögur börn á öllum skólastigum en það yngsta er á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík en kennarar á leikskólanum eru í ótímabundnu verkfalli. „Hann fer með mér í vinnuna eða pabba sínum eða til afa síns í vinnuna eða er heima og þetta er mikið rótleysi og hann finnur alveg fyrir þessu. Maður sér það alveg á hans líðan, þetta er ekki ástand sem við munum þola mjög lengi. Þetta hefur mikil áhrif á hans andlegu líðan og okkar andlegu líðan og svo fjárhagslegu hliðina og það er náttúrulega bara korter í jól.“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Hún styður kennara í baráttu sinni en hún gagnrýnir fyrirkomulag verkfallsins. „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa, okkur finnst þetta kannski ekki skapa þann þrýsting sem virkilega þarf að skapa.“ Mikil áhrif á fjárhag heimilanna Þess í stað hvíli allur þunginn á fámennum foreldra- og barnahópi. Umræddir foreldrar hafa efnt til samstöðufundar í Ráðhúsi Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag. „Við erum að nota sumarfrísdagana okkar til að vera heima eða taka launalaust leyfi sem hefur mikil áhrif á fjárhag heimilanna og ég veit um eina sem var í þeirri stöðu að vera nýbyrjuð í nýrri vinnu og hún þurfti hreinlega að hætta í þeirri vinnu af því vinnuveitandinn eðlilega þurfti að hafa einhvern á staðnum en hún hefur ekki getað verið á staðnum í rúmar tvær vikur. Það er bara eitt dæmi af fjölmörgum, margir að lenda illa í því, margir að taka börnin með í vinnuna en eru núna búnir að fá frá vinnuveitendum að það sé ekki í boði.“
Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Sjá meira