Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. nóvember 2024 19:34 Ariana Grande leikur Glindu í myndinni Wicked. Aftan á Glindu-dúkkum Mattel mátti finna hlekk sem vísaði á klámsíðuna Wicked.com. X/Getty Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur beðist afsökunar á að hafa sett hlekk að klámsíðu á umbúðir á nýjum dúkkum fyrirtækins. Nýju dúkkurnar eru byggðar á nornunum Glindu og Elphöbu, aðalpersónum kvikmyndarinnar Wicked. Umbúðirnar áttu að beina þeim sem keyptu dúkkurnar inn á síðu myndarinnar, WickedMovie.com. Í hlekkinn vantaði hins vegar orðið „Movie“ og vísaði hann því á Wicked.com sem er klámsíða. „Við sjáum innilega eftir þessum óheppilegu mistökum og ætlum að grípa samstundis til aðgerða til að bæta úr þessu,“ sagði Mattel í yfirlýsingu um málið á sunnudag. Fyrirtækið hefur hvatt viðskiptavini sína til að farga umbúðunum eða hylja hlekkinn. Ein græn norn, ein góð norn Kvikmyndin Wicked er fyrri hluti tvíleiks sem byggir á samnefndum söngleik sem gerist í landi Oz áður en Dórótea frá Kansas lendir þar. Hún fjallar um vinskap tveggja norna, hinnar vinsælu Galindu og hinnar óvinsælu Elphöbu, áður en sú fyrrnefnda verður að Glindu góðu og hin síðarnefnda að vondu norninni í vestri. Með aðalhlutverk fara Ariana Grande, sem leikur hina góðu Glindu, og Cynthia Erivo sem leikur hina grænu Elphöbu. Myndin kemur í íslensk kvikmyndahús þann 21. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Hollywood Neytendur Bandaríkin Tengdar fréttir Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30 Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Nýju dúkkurnar eru byggðar á nornunum Glindu og Elphöbu, aðalpersónum kvikmyndarinnar Wicked. Umbúðirnar áttu að beina þeim sem keyptu dúkkurnar inn á síðu myndarinnar, WickedMovie.com. Í hlekkinn vantaði hins vegar orðið „Movie“ og vísaði hann því á Wicked.com sem er klámsíða. „Við sjáum innilega eftir þessum óheppilegu mistökum og ætlum að grípa samstundis til aðgerða til að bæta úr þessu,“ sagði Mattel í yfirlýsingu um málið á sunnudag. Fyrirtækið hefur hvatt viðskiptavini sína til að farga umbúðunum eða hylja hlekkinn. Ein græn norn, ein góð norn Kvikmyndin Wicked er fyrri hluti tvíleiks sem byggir á samnefndum söngleik sem gerist í landi Oz áður en Dórótea frá Kansas lendir þar. Hún fjallar um vinskap tveggja norna, hinnar vinsælu Galindu og hinnar óvinsælu Elphöbu, áður en sú fyrrnefnda verður að Glindu góðu og hin síðarnefnda að vondu norninni í vestri. Með aðalhlutverk fara Ariana Grande, sem leikur hina góðu Glindu, og Cynthia Erivo sem leikur hina grænu Elphöbu. Myndin kemur í íslensk kvikmyndahús þann 21. nóvember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Hollywood Neytendur Bandaríkin Tengdar fréttir Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30 Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30
Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01