Galdraskot Óðins vekur athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:21 Óðinn Þór Ríkharðsson fagnar hér marki með íslenska handboltalandsliðinu en hann er markaskorari af guðs náð. Getty/Sanjin Strukic Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er skotmaður góður og hefur sýnt það og sannað margoft inn á handboltavellinum, bæði með félagsliðum og landsliðum. Á síðasta stórmóti skoraði Óðinn líklega mark mótsins þegar hann fór inn úr horninu á móti Frökkum og skoraði með skoti fyrir aftan bak. Óðinn er nú aftur kominn til móts við íslenska landsliðið og spilaði í sigri á Bosníumönnum í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Myndband frá einni af æfingu íslenska liðsins í aðdraganda leiksins hefur vakið mikla lukku á netinu. Broti úr myndbandinu var meðal annars dreift á Youtube síðu evrópska handboltasambandsins, EHF Home of Handball. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=slBDxCXHB2o">watch on YouTube</a> Myndbandið birtist aftur á móti upphaflega í heild sinni á Instagram síðu Handknattleikssambands Íslands. Óðinn sýnir þá, eins og flestir vita, að snúningarnir hans eru ekkert lamb að leika sér við. Samfélagsstjóri HSÍ fékk þá Elvar Örn Jónsson og Óðinn í að keppa í tíu bolta áskoruninni. Þá reyna þeir að skora eins mörg mörk sem skotum fyrir utan punktalínuna en þeir verða að halda á öllum boltunum í einu. Það má sjá þessa keppni þeirra félaga hér fyrir neðan og að lokum þennan nú fræga undrasnúning Óðins. Óðinn leit reyndar ekki vel út í keppninni sjálfri en það er lokaskotið sem bætir það allt upp. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Landslið karla í handbolta Mest lesið Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Fleiri fréttir „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Sjá meira
Á síðasta stórmóti skoraði Óðinn líklega mark mótsins þegar hann fór inn úr horninu á móti Frökkum og skoraði með skoti fyrir aftan bak. Óðinn er nú aftur kominn til móts við íslenska landsliðið og spilaði í sigri á Bosníumönnum í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Myndband frá einni af æfingu íslenska liðsins í aðdraganda leiksins hefur vakið mikla lukku á netinu. Broti úr myndbandinu var meðal annars dreift á Youtube síðu evrópska handboltasambandsins, EHF Home of Handball. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=slBDxCXHB2o">watch on YouTube</a> Myndbandið birtist aftur á móti upphaflega í heild sinni á Instagram síðu Handknattleikssambands Íslands. Óðinn sýnir þá, eins og flestir vita, að snúningarnir hans eru ekkert lamb að leika sér við. Samfélagsstjóri HSÍ fékk þá Elvar Örn Jónsson og Óðinn í að keppa í tíu bolta áskoruninni. Þá reyna þeir að skora eins mörg mörk sem skotum fyrir utan punktalínuna en þeir verða að halda á öllum boltunum í einu. Það má sjá þessa keppni þeirra félaga hér fyrir neðan og að lokum þennan nú fræga undrasnúning Óðins. Óðinn leit reyndar ekki vel út í keppninni sjálfri en það er lokaskotið sem bætir það allt upp. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Landslið karla í handbolta Mest lesið Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Fleiri fréttir „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Sjá meira