Dawson's Creek leikari með krabbamein Lovísa Arnardóttir skrifar 4. nóvember 2024 07:30 James Van Der Beek lék Dawson í Dawsons' Creek frá 1998 til 2003. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn James Van Der Beek hefur verið greindur með ristilkrabbamein. Van Der Beek er hvað þekktastur fyrir leik sinn í unglingaþáttunum Dawson‘s Creek og kvikmyndinni Varsity Blues. Hann er 47 ára gamall. Hann greindi frá greiningunni í viðtali við tímaritið People. „Ég er með ristilkrabbamein. Ég hef verið að takast á við það í einrúmi og hef tekið skref til að leysa úr því,“ segir hann í viðtalinu og að það sé ástæða til að vera bjartsýnn. Honum líði vel. Viðtal People. Í færslu á Instagram segir hann frá greiningunni. Að það séu engar leiðbeiningar til um það hvernig eigi að segja frá slíkri greiningu, hann hafi ætlað að ræða við People í ítarlegu viðtali en hafi svo heyrt af því að annar miðill ætlaði út með fréttirnar. Þá hafi hann ekki haft annarra kosta völ en að greina frá því sjálfur. Van Der Beek er giftur Kimberly Van Der Beek og saman eiga þau sex börn.Vísir/Getty „Ég bið alla í lífinu mínu afsökunar sem ég ætlaði að segja þetta sjálfur. Ekkert við þetta ferli hefur verið á minni tímalínu.. En við höldum áfram, og tökum öllu óvæntu sem vegvísi, sem leiðir okkur áfram að stærri örlögum en við höfum áður komist að án guðdómlegrar íhlutunar.“ Þriðja algengasta krabbameinið Á vef Krabbameinsfélagsins segir að ristil- og endaþarmskrabbamein sé þriðja algengasta krabbameinið sem greinist á Íslandi og um 10 prósent allra krabbameina sem greinast. Það sé þó sjaldgæft að það greinist fyrir fimmtugt. Hollywood Heilbrigðismál Krabbamein Tengdar fréttir James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
„Ég er með ristilkrabbamein. Ég hef verið að takast á við það í einrúmi og hef tekið skref til að leysa úr því,“ segir hann í viðtalinu og að það sé ástæða til að vera bjartsýnn. Honum líði vel. Viðtal People. Í færslu á Instagram segir hann frá greiningunni. Að það séu engar leiðbeiningar til um það hvernig eigi að segja frá slíkri greiningu, hann hafi ætlað að ræða við People í ítarlegu viðtali en hafi svo heyrt af því að annar miðill ætlaði út með fréttirnar. Þá hafi hann ekki haft annarra kosta völ en að greina frá því sjálfur. Van Der Beek er giftur Kimberly Van Der Beek og saman eiga þau sex börn.Vísir/Getty „Ég bið alla í lífinu mínu afsökunar sem ég ætlaði að segja þetta sjálfur. Ekkert við þetta ferli hefur verið á minni tímalínu.. En við höldum áfram, og tökum öllu óvæntu sem vegvísi, sem leiðir okkur áfram að stærri örlögum en við höfum áður komist að án guðdómlegrar íhlutunar.“ Þriðja algengasta krabbameinið Á vef Krabbameinsfélagsins segir að ristil- og endaþarmskrabbamein sé þriðja algengasta krabbameinið sem greinist á Íslandi og um 10 prósent allra krabbameina sem greinast. Það sé þó sjaldgæft að það greinist fyrir fimmtugt.
Hollywood Heilbrigðismál Krabbamein Tengdar fréttir James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32