Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 13:35 Cecilía Rán sneri aftur í íslenska landsliðið á dögunum í æfingaleik gegn Bandaríkjunum. Hún hefur varið mark Inter í sex af átta deildarleikjum hingað til. Image Photo Agency/Getty Images Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Ivana Andrés kom Inter yfir um miðjan fyrri hálfleik eftir undirbúning Katie Bowen. Véronica Bouqete jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu fyrir heimaliðið Fiorentina á 61. mínútu. Hart var tekist á og alls átta gul spjöld fóru á loft í leiknum. Sigurmarkið var svo skorað í uppbótartíma, Lucia Pastrenge átti skotið og Cecilía kom vörnum ekki við. Miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir var ekki í leikmannahópi Fiorentina. Hún kom inn af bekknum í fyrstu fimm deildarleikjunum, byrjaði svo einn leik en hefur nú verið utan hóps tvo leiki í röð. Einnig hefur hún ekki komið við sögu í fjórum Meistaradeildarleikjum liðsins á þessu tímabili. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Fiorentina. Marco Luzzani/Getty Images Fiorentina situr í öðru sæti deildarinnar með 22 stig og hefur unnið sjö af átta leikjum, tapað gegn Juventus, sem er á toppnum með 22 stig eftir 3-0 sigur á útivelli gegn Napoli samtímis í dag. Inter er í þriðja sæti með fimmtán stig. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Sjá meira
Ivana Andrés kom Inter yfir um miðjan fyrri hálfleik eftir undirbúning Katie Bowen. Véronica Bouqete jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu fyrir heimaliðið Fiorentina á 61. mínútu. Hart var tekist á og alls átta gul spjöld fóru á loft í leiknum. Sigurmarkið var svo skorað í uppbótartíma, Lucia Pastrenge átti skotið og Cecilía kom vörnum ekki við. Miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir var ekki í leikmannahópi Fiorentina. Hún kom inn af bekknum í fyrstu fimm deildarleikjunum, byrjaði svo einn leik en hefur nú verið utan hóps tvo leiki í röð. Einnig hefur hún ekki komið við sögu í fjórum Meistaradeildarleikjum liðsins á þessu tímabili. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Fiorentina. Marco Luzzani/Getty Images Fiorentina situr í öðru sæti deildarinnar með 22 stig og hefur unnið sjö af átta leikjum, tapað gegn Juventus, sem er á toppnum með 22 stig eftir 3-0 sigur á útivelli gegn Napoli samtímis í dag. Inter er í þriðja sæti með fimmtán stig.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Sjá meira