Litlaus regnbogi yfir borginni í dag Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 18:02 Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis myndaði regnbogann. Vísir/Vilhelm Óalgeng tegund regnboga gnæfði yfir Reykjavík í dag en regnboginn var nærri alveg litlaus. Trausti Jónsson veðurfræðingur útskýrir í samtali við fréttastofu að regnboginn hafi myndast í þunnri skýjaslæðu. Skýin hafi hulið neðri hluta regnbogans en á neðri hluta regnboga megi sjá liti. „Þá sérðu ekki nema rétt efsta hlutann, miklu minna en þú sérð yfirleitt í regnboga. Það er algengara að maður sjái neðri hluta bogans,“ segir Trausti. Hann segir að skýin séu úr örsmáum vatnsdropum, og þegar droparnir eru smærri en venjulega greini maður síður liti í regnboga. „Þannig að þeir verða hvítari og einsleitari en ella.“ Regnboginn svipar til svokallaðs þokuboga, en Trausti segir að til þess að kalla megi fyrirbærið þokuboga þurfi þoka að vera fyrir hendi. Þar af leiðandi teljist regnboginn ekki til þokuboga. Veður Reykjavík Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Árni Indriðason er látinn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Erlent Handtóku tvo vopnaða menn Innlent Gefa hvorki upp staðsetningu né gestalista á fundi dagsins Innlent Fleiri fréttir Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Mjög lítið hlaup eða jarðhitaleki í Skálm Gefa hvorki upp staðsetningu né gestalista á fundi dagsins Árni Indriðason er látinn Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Jón Nordal er látinn Handtóku tvo vopnaða menn Flugstöð og flughlað vígð á afmæli Akureyrarflugvallar Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Engin ástæða til að bíða eftir því að annar ráðherra veiti leyfi á sama grundvelli Fresta úthlutun þingsæta Útiloka verkfall í FSu á nýju ári Taka ekki þátt í orðræðu og átökum Eflingar Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Guðrún ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga Fjögur ár fyrir að reyna að myrða lækninn Kjálkabraut mann með einu höggi „Snappaði“ eftir að snjóbolti hafnaði á bílrúðunni Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn „Við erum málamiðlunarflokkur“ Starfskona í frystihúsi greiðir þrefalt hærri vexti en eigandi frystihússins Segjast ekkert tengjast meintu gervistéttarfélagi Almennum borgurum útrýmt af ásetningi Drónaflugmenn þurfa nú að skrá sig Sjá meira
Trausti Jónsson veðurfræðingur útskýrir í samtali við fréttastofu að regnboginn hafi myndast í þunnri skýjaslæðu. Skýin hafi hulið neðri hluta regnbogans en á neðri hluta regnboga megi sjá liti. „Þá sérðu ekki nema rétt efsta hlutann, miklu minna en þú sérð yfirleitt í regnboga. Það er algengara að maður sjái neðri hluta bogans,“ segir Trausti. Hann segir að skýin séu úr örsmáum vatnsdropum, og þegar droparnir eru smærri en venjulega greini maður síður liti í regnboga. „Þannig að þeir verða hvítari og einsleitari en ella.“ Regnboginn svipar til svokallaðs þokuboga, en Trausti segir að til þess að kalla megi fyrirbærið þokuboga þurfi þoka að vera fyrir hendi. Þar af leiðandi teljist regnboginn ekki til þokuboga.
Veður Reykjavík Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Árni Indriðason er látinn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Erlent Handtóku tvo vopnaða menn Innlent Gefa hvorki upp staðsetningu né gestalista á fundi dagsins Innlent Fleiri fréttir Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Mjög lítið hlaup eða jarðhitaleki í Skálm Gefa hvorki upp staðsetningu né gestalista á fundi dagsins Árni Indriðason er látinn Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Jón Nordal er látinn Handtóku tvo vopnaða menn Flugstöð og flughlað vígð á afmæli Akureyrarflugvallar Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Engin ástæða til að bíða eftir því að annar ráðherra veiti leyfi á sama grundvelli Fresta úthlutun þingsæta Útiloka verkfall í FSu á nýju ári Taka ekki þátt í orðræðu og átökum Eflingar Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Guðrún ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga Fjögur ár fyrir að reyna að myrða lækninn Kjálkabraut mann með einu höggi „Snappaði“ eftir að snjóbolti hafnaði á bílrúðunni Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn „Við erum málamiðlunarflokkur“ Starfskona í frystihúsi greiðir þrefalt hærri vexti en eigandi frystihússins Segjast ekkert tengjast meintu gervistéttarfélagi Almennum borgurum útrýmt af ásetningi Drónaflugmenn þurfa nú að skrá sig Sjá meira