Máttu ekki selja eldaðan mat Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. október 2024 18:18 Staðurinn hafði leyfi til að selja áfengi en ekki eldaðan mat. vísir/vilhelm Veitingastað í miðborg Reykjavíkur var lokað af lögreglu í vikunni þegar í ljós kom að eigendur staðarins höfðu ekki tilskilin leyfi til þess að selja eldaðan mat. Þetta segir Unnar Már Ástþórsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Samkvæmt tilkynningu var staðnum lokað strax við hefðbundið eftirlit lögreglunnar. Leyfi þrjátíu staða voru könnuð þar sem langflest voru á sínum stað. „Athugasemdum og ábendingum vegna nokkurra þátta hjá tilteknum matsölustöðum var þó komið á framfæri við heilbrigðiseftirlit og/eða eldvarnareftirlit,“ segir í tilkynningu. Eftirlitið snýr einnig að skemmtistöðum. „Þá er m.a. kannað hvort dyraverðir staðanna sé með leyfi til að starfa sem slíkir en á því er nokkur misbrestur eins og heimsóknir lögreglunnar hafa sýnt. Sérstaklega er líka kannað með aldur gesta á skemmtistöðum, en reglulega þarf að vísa á dyr ungu fólki sem hefur ekki aldur til að vera á vínveitingahúsum. Svo var einnig núna, en lögreglumenn höfðu þó á orði að ástandið í þeim efnum hefði verið með skárra móti að þessu sinni,“ segir í lok tilkynningar og að eftirlitinu verði haldið áfram. Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira
Þetta segir Unnar Már Ástþórsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Samkvæmt tilkynningu var staðnum lokað strax við hefðbundið eftirlit lögreglunnar. Leyfi þrjátíu staða voru könnuð þar sem langflest voru á sínum stað. „Athugasemdum og ábendingum vegna nokkurra þátta hjá tilteknum matsölustöðum var þó komið á framfæri við heilbrigðiseftirlit og/eða eldvarnareftirlit,“ segir í tilkynningu. Eftirlitið snýr einnig að skemmtistöðum. „Þá er m.a. kannað hvort dyraverðir staðanna sé með leyfi til að starfa sem slíkir en á því er nokkur misbrestur eins og heimsóknir lögreglunnar hafa sýnt. Sérstaklega er líka kannað með aldur gesta á skemmtistöðum, en reglulega þarf að vísa á dyr ungu fólki sem hefur ekki aldur til að vera á vínveitingahúsum. Svo var einnig núna, en lögreglumenn höfðu þó á orði að ástandið í þeim efnum hefði verið með skárra móti að þessu sinni,“ segir í lok tilkynningar og að eftirlitinu verði haldið áfram.
Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira