„Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2024 16:31 Sergio Agüero skaut á fýlupúkana í Real Madrid sem að hans mati halda að þeir séu merkilegri en aðrir. Getty/Cesc Maymo Argentínumaðurinn Sergio Agüero er markahæsti leikmaður Manchester City frá upphafi og hann hefur tjáð sig um leikrit spænska stórliðsins Real Madrid í kringum við verðlaunahátíð Gullhnattarins á mánudagskvöldið. Real Madrid hætti skyndilega við það að mæta á verðlaunahátíðina í París eftir að þeir töldu sig fullvissa um það að leikmaður þeirra Vinícius Júnior fengi ekki verðlaunin. Real Madrid gaf það út að þar sem að félaginu væri ekki sýnd virðing þá væri engin ástæða fyrir þá til að mæta. Það fór svo að Rodri, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og Evrópumeistara Spánar, fékk Gullhnöttinn. Real Madrid átti þrjá leikmenn í fjórum efstu sætinum því Vinícius Júnior varð í öðru sæti, Jude Bellingham þriðji og Dani Carvajal í fjórða sætinu. Agüero skaut á hegðun Real Madrid manna. Að hans mati var engin spurning um að Rodri var besti leikmaður ársins. „Hann átti þetta skilið. Rodri er besti fótboltamaður heims,“ sagði Agüero og bætti við: „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid. Þeir eru svo miklir forréttindapésar,“ sagði Agüero. Agüero er enginn aðdáandi Real Madrid enda lék hann bæði með Atlético Madrid og Barcelona. Frammistaðan með landsliði hefur alltaf skipt mestu máli þegar Ballon d'Or verðlaunin eru veitt. Frammistaða Vinícius Júnior í landsliðsbúningi Brasilíu sem og gengi brasilíska liðsins olli miklum vonbrigðum en á sama tíma var Rodri Evrópumeistari með Spáni og besti leikmaður Evrópumótsins. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Spænski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Real Madrid hætti skyndilega við það að mæta á verðlaunahátíðina í París eftir að þeir töldu sig fullvissa um það að leikmaður þeirra Vinícius Júnior fengi ekki verðlaunin. Real Madrid gaf það út að þar sem að félaginu væri ekki sýnd virðing þá væri engin ástæða fyrir þá til að mæta. Það fór svo að Rodri, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og Evrópumeistara Spánar, fékk Gullhnöttinn. Real Madrid átti þrjá leikmenn í fjórum efstu sætinum því Vinícius Júnior varð í öðru sæti, Jude Bellingham þriðji og Dani Carvajal í fjórða sætinu. Agüero skaut á hegðun Real Madrid manna. Að hans mati var engin spurning um að Rodri var besti leikmaður ársins. „Hann átti þetta skilið. Rodri er besti fótboltamaður heims,“ sagði Agüero og bætti við: „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid. Þeir eru svo miklir forréttindapésar,“ sagði Agüero. Agüero er enginn aðdáandi Real Madrid enda lék hann bæði með Atlético Madrid og Barcelona. Frammistaðan með landsliði hefur alltaf skipt mestu máli þegar Ballon d'Or verðlaunin eru veitt. Frammistaða Vinícius Júnior í landsliðsbúningi Brasilíu sem og gengi brasilíska liðsins olli miklum vonbrigðum en á sama tíma var Rodri Evrópumeistari með Spáni og besti leikmaður Evrópumótsins. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Spænski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira