Fyrrverandi framherji Man. Utd atvinnumaður í tennis Sindri Sverrisson skrifar 22. október 2024 15:16 Diego Forlán raðaði inn mörkum í fótboltanum en er nú farinn að skora stig í tennis. Getty/Cathrin Mueller Úrúgvæinn Diego Forlán, fyrrverandi sóknarmaður Manchester United, mun í næsta mánuði keppa á sínu fyrsta atvinnumannamóti í tennis. Forlán mun keppa í tvíliðaleik á móti í heimalandi sínu, Úrúgvæ, í næsta mánuði. Þessi 45 ára gamli íþróttamaður lagði fótboltaskóna á hilluna árið 2019 en hann lék á sínum ferli til að mynda með Manchester United árin 2002-2004, Villarreal, Atlético Madrid og Inter. Forlán þótti efnilegur tennisspilari á táningsaldri og eftir að hann hætti í fótbolta hefur hann notað spaðann sífellt meira, og keppt í ITF Masters mótum, sem eru fyrir eldri keppendur. En mótið í næsta mánuði er hluti af Áskorendamótaröðinni, og fær Forlán sérstakt boðssæti (e. wildcard) á mótið til að keppa með Argentínumanninum Federico Coria. Sá er í 101. sæti heimslistans í einliðaleik og komst hæst upp í 49. sæti á síðasta ári. Forlán lék á sínum tíma alls 98 leiki fyrir Manchester United áður en hann fór til Villarreal og raðaði inn mörkum á Spáni. Hann hlaut gullskóinn í Evrópu árin 2005 og 2009, og varð markakóngur HM 2010 í Suður-Afríku, þar sem Úrúgvæ vann til bronsverðlauna. Þá átti hann sinn þátt í því að Úrúgvæ varð Suður-Ameríkumeistari ári síðar. Tennis Fótbolti Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira
Forlán mun keppa í tvíliðaleik á móti í heimalandi sínu, Úrúgvæ, í næsta mánuði. Þessi 45 ára gamli íþróttamaður lagði fótboltaskóna á hilluna árið 2019 en hann lék á sínum ferli til að mynda með Manchester United árin 2002-2004, Villarreal, Atlético Madrid og Inter. Forlán þótti efnilegur tennisspilari á táningsaldri og eftir að hann hætti í fótbolta hefur hann notað spaðann sífellt meira, og keppt í ITF Masters mótum, sem eru fyrir eldri keppendur. En mótið í næsta mánuði er hluti af Áskorendamótaröðinni, og fær Forlán sérstakt boðssæti (e. wildcard) á mótið til að keppa með Argentínumanninum Federico Coria. Sá er í 101. sæti heimslistans í einliðaleik og komst hæst upp í 49. sæti á síðasta ári. Forlán lék á sínum tíma alls 98 leiki fyrir Manchester United áður en hann fór til Villarreal og raðaði inn mörkum á Spáni. Hann hlaut gullskóinn í Evrópu árin 2005 og 2009, og varð markakóngur HM 2010 í Suður-Afríku, þar sem Úrúgvæ vann til bronsverðlauna. Þá átti hann sinn þátt í því að Úrúgvæ varð Suður-Ameríkumeistari ári síðar.
Tennis Fótbolti Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira