Tennis Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Gabriela Dabrowski vann til verðlauna á Ólympíuleikunum og þrjú risamót í tvíliðaleik. Hún endaði árið á gullmedalíu á WTA lokamótinu og greindi svo frá því að hún hefði glímt við brjóstakrabbamein allt keppnistímabilið 2024. Sport 1.1.2025 08:00 Egill og Garima tennisfólk ársins Jólabikarmeistaramótið, síðasta tennismót ársins, fór fram í gær. Emilía Eyva Thygesen og Egill Sigurðsson stóðu uppi sem sigurvegarar einliða í meistaraflokki. Sá síðarnefndi var einnig útnefndur tennismaður ársins á lokahófi Tennissambands Íslands. Garima N. Kalugade var tenniskona ársins. Sport 31.12.2024 20:02 Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Ástralski tenniskappinn Max Purcell, sem tvívegis hefur unnið risamót í tvíliðaleik, er kominn í ótímabundið bann eftir að hafa sjálfur látið vita af broti á lyfjareglum. Sport 23.12.2024 11:15 Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Kwon Soon-woo, tenniskappi frá Suður-Kóreu, þarf að gera hlé á ferli sínum þar sem hann þarf að gegna herþjónustu. Sport 17.12.2024 11:31 Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Hin pólska Iga Swiatek getur nú farið að einbeita sér að því að endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis eftir að niðurstaða fékkst í máli gegn henni vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Sport 28.11.2024 15:01 Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Tennisparið Paula Badosa og Stefano Tsitsipas er statt hér á landi. Þau litu meðal annars við í tennishöllina í Kópavogi, þar sem þeim var vel tekið. Lífið 25.11.2024 22:28 Andy Murray þjálfar erkióvininn Þau óvæntu tíðindi bárust úr tennisheiminum í dag að Andy Murray muni þjálfa Novak Djokovic fyrir Opna ástralska meistaramótið í janúar en þeir félagar elduðu saman grátt silfur um árabil á tennisvellinum. Sport 23.11.2024 21:31 Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Spænska tennisgoðsögnin Rafa Nadal kvaddi með tár á hvarmi, og sömuleiðis mátti sjá tár í augum áhorfenda, eftir að hann spilaði sinn síðasta leik í gærkvöld. Sport 20.11.2024 09:32 Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Barbora Krejcikova, sem vann Wimbledon-mótið í tennis í ár, hefur gagnrýnt blaðamann vegna ummæla hans um útlit hennar. Sport 11.11.2024 08:31 Fyrrverandi framherji Man. Utd atvinnumaður í tennis Úrúgvæinn Diego Forlán, fyrrverandi sóknarmaður Manchester United, mun í næsta mánuði keppa á sínu fyrsta atvinnumannamóti í tennis. Sport 22.10.2024 15:16 Græddi fimmtíu þúsund krónur á sekúndu þrátt fyrir að skíttapa Þátttaka rússneska tennisspilarans Daniil Medvedev á móti í Sádí Arabíu komst í fréttirnar. Alls ekki þó fyrir frammistöðu kappans sem var ekki merkileg. Sport 18.10.2024 12:02 Þykkildi fjarlægt af hálsi Serenu Tenniskonan sigursæla, Serena Williams, lét fjarlægja þykkildi á stærð við lítið greipaldin af hálsi sínum. Hún segist vera við góða heilsu. Sport 16.10.2024 15:32 Nadal leggur spaðann á hilluna: Síðustu tvö ár verið sérstaklega erfið Spænska tennisgoðsögnin Rafael Nadal hefur ákveðið að leggja spaðann á hilluna í lok þessa keppnistímabils. Hann hefur unnið 22 risamót á ferlinum. Sport 10.10.2024 10:10 Skipta dómurum út fyrir gervigreind á sögufræga mótinu Eitt af því sem forráðamenn Wimbledon mótsins í tennis eru þekktir fyrir er að halda vel í hefðirnar. Nú stendur hins vegar til að nýta sér gervigreind þegar mótið fer fram á næsta ári. Sport 9.10.2024 23:17 Segir álagið vera að drepa menn Carlos Alcaraz er mættur á sitt fimmtánda tennismót í ár, í Kína, og þar ítrekaði þessi 21 árs gamli Spánverji þá skoðun sína að álagið væri að gera út af við tennisstjörnur heimsins. Sport 26.9.2024 16:46 Osaka vill ekki sjá eftir neinu Naomi Osaka segist vera á þeim stað í lífinu að hún vilji ekki sjá eftir neinu. Hún hefur því ráðið fyrrverandi þjálfara Serenu Williams, Patrick Mouratoglou, til að hjálpa sér að komast aftur í sitt besta form. Sport 26.9.2024 07:01 Hún slær fastar en bestu strákarnir Karlar ná vanalega fastari slögum með tennisspöðum sínum en það er ekki algilt. Það sannaði nýkrýndur meistari í ár. Sport 10.9.2024 14:03 Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka hefur nú unnið þrjá risatitla í tennis, eftir að hafa unnið Opna bandaríska mótið í fyrsta sinn um helgina. Hún vill halda nafni fjölskyldu sinnar á lofti með árangri sínum, eftir að hafa misst pabba sinn fyrir fimm árum. Sport 9.9.2024 07:01 Naut tímamótasigurs rétt eftir að hafa verið hreinsaður af grun Nítján dögum eftir að hafa verið hreinsaður af grun um ólöglega lyfjanotkun náði Ítalinn Jannik Sinner að vinna Opna bandaríska mótið í tennis í kvöld, í fyrsta sinn, með því að leggja heimamanninn Taylor Fritz að velli af öryggi. Sport 8.9.2024 21:31 Orðlaus Sabalenka kom sá og sigraði í New York Aryna Sabalenka frá Hvíta Rússlandi stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir frábæran sigur á Jessicu Pegula í tveimur settum, 7-5 og 7-5, á Flushing Meadows-vellinum í New York. Sport 8.9.2024 09:31 „Verst að fólk haldi að ég sé með þjón“ Jessica Pegula er komin í undanúrslit Opna bandaríska mótsins í tennis en það er þó nokkuð sem að hefur angrað hana í gegnum tíðina. Það er þegar fólk heldur að hún sé ofdekruð bara vegna þess að pabbi hennar sé auðkýfingur. Sport 5.9.2024 14:01 Var alltaf að fara á klósettið en komst í undanúrslit Karolina Muchova frá Tékklandi er komin í undanúrslit á Opna bandaríska mótinu í tennis, annað árið í röð. Sigurinn í 8-manna úrslitum var þó erfiður því Muchova þurfti sífellt að fara á klósettið eftir að hafa glímt við veikindi. Sport 5.9.2024 09:02 Börnin höfðu ekki trú á Gauff en voru rekin í burtu Bandaríska tenniskonan Coco Gauff nær ekki að verja risatitil sinn á US Open í ár því hún féll í gær úr keppni eftir tap gegn löndu sinni, Emmu Navarro. Ungir krakkar settu svip sinn á lokakafla leiksins. Sport 2.9.2024 08:01 Djokovic óvænt úr leik líka: „Einn versti tennis sem ég hef spilað“ Novak Djokovic ver ekki titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eða vinnur sinn 25. risatitil í New York í haust. Hann er úr leik. Sport 31.8.2024 10:09 Sú besta í heimi æfir með plástur fyrir munninum Pólska tenniskonan Iga Swiatek hefur verið efst á heimslista kvenna í tennis í meira en fjörutíu vikur. Þjálfarateymi hennar fer öðruvísi leið að því að auka þol hennar. Sport 30.8.2024 11:03 Ein óvæntustu úrslit sögunnar: „Ég veit ekki hvað ég á að segja núna“ Carlos Alcaraz er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis eftir mjög óvænt tap á móti Hollendingnum Botic Van De Zandschulp í annarri umferð í nótt. Sport 30.8.2024 07:32 Lítill tvífari hvatti Sabalenka til dáða Lucia Bronzetti átti aldrei roð í Aryna Sabalenka í annarri umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Aryna sagði lítinn tvífara í stúkunni hafa hvatt hana til dáða en hún er til alls líkleg á mótinu í ár. Sport 29.8.2024 10:44 Konurnar fengu bara helminginn af því sem karlarnir fengu Opna Cincinnati tennismótið kláraðist á dögunum en margir hafa bent á það að það sé eins og mótshaldararnir séu fastir í fortíðinni þegar kemur að verðlaunafénu. Sport 26.8.2024 06:32 Trúir ekki sögunni og segir alþjóðasambandið vera að vernda Sinner Fyrrum besta tenniskona heims, Chris Evert, segir alþjóðasambandið vera að hylma yfir lyfjaskandal Jannik Sinner til að vernda sjálft sig frá neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun. Hún telur útskýringu hans, að efnið hafi borist óviljandi í sjúkranuddi, ótrúverðuga. Sport 22.8.2024 07:26 Brjálaður yfir því að sá besti í heimi komst upp með að falla á lyfjaprófi Ástralska tennisstjarnan Nick Kyrgios skilur ekkert í því hvernig íþróttamaður getur fallið á lyfjaprófi og haldið síðan áfram að keppa eins og ekkert hafi í skorist. Sport 21.8.2024 13:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 36 ›
Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Gabriela Dabrowski vann til verðlauna á Ólympíuleikunum og þrjú risamót í tvíliðaleik. Hún endaði árið á gullmedalíu á WTA lokamótinu og greindi svo frá því að hún hefði glímt við brjóstakrabbamein allt keppnistímabilið 2024. Sport 1.1.2025 08:00
Egill og Garima tennisfólk ársins Jólabikarmeistaramótið, síðasta tennismót ársins, fór fram í gær. Emilía Eyva Thygesen og Egill Sigurðsson stóðu uppi sem sigurvegarar einliða í meistaraflokki. Sá síðarnefndi var einnig útnefndur tennismaður ársins á lokahófi Tennissambands Íslands. Garima N. Kalugade var tenniskona ársins. Sport 31.12.2024 20:02
Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Ástralski tenniskappinn Max Purcell, sem tvívegis hefur unnið risamót í tvíliðaleik, er kominn í ótímabundið bann eftir að hafa sjálfur látið vita af broti á lyfjareglum. Sport 23.12.2024 11:15
Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Kwon Soon-woo, tenniskappi frá Suður-Kóreu, þarf að gera hlé á ferli sínum þar sem hann þarf að gegna herþjónustu. Sport 17.12.2024 11:31
Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Hin pólska Iga Swiatek getur nú farið að einbeita sér að því að endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis eftir að niðurstaða fékkst í máli gegn henni vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Sport 28.11.2024 15:01
Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Tennisparið Paula Badosa og Stefano Tsitsipas er statt hér á landi. Þau litu meðal annars við í tennishöllina í Kópavogi, þar sem þeim var vel tekið. Lífið 25.11.2024 22:28
Andy Murray þjálfar erkióvininn Þau óvæntu tíðindi bárust úr tennisheiminum í dag að Andy Murray muni þjálfa Novak Djokovic fyrir Opna ástralska meistaramótið í janúar en þeir félagar elduðu saman grátt silfur um árabil á tennisvellinum. Sport 23.11.2024 21:31
Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Spænska tennisgoðsögnin Rafa Nadal kvaddi með tár á hvarmi, og sömuleiðis mátti sjá tár í augum áhorfenda, eftir að hann spilaði sinn síðasta leik í gærkvöld. Sport 20.11.2024 09:32
Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Barbora Krejcikova, sem vann Wimbledon-mótið í tennis í ár, hefur gagnrýnt blaðamann vegna ummæla hans um útlit hennar. Sport 11.11.2024 08:31
Fyrrverandi framherji Man. Utd atvinnumaður í tennis Úrúgvæinn Diego Forlán, fyrrverandi sóknarmaður Manchester United, mun í næsta mánuði keppa á sínu fyrsta atvinnumannamóti í tennis. Sport 22.10.2024 15:16
Græddi fimmtíu þúsund krónur á sekúndu þrátt fyrir að skíttapa Þátttaka rússneska tennisspilarans Daniil Medvedev á móti í Sádí Arabíu komst í fréttirnar. Alls ekki þó fyrir frammistöðu kappans sem var ekki merkileg. Sport 18.10.2024 12:02
Þykkildi fjarlægt af hálsi Serenu Tenniskonan sigursæla, Serena Williams, lét fjarlægja þykkildi á stærð við lítið greipaldin af hálsi sínum. Hún segist vera við góða heilsu. Sport 16.10.2024 15:32
Nadal leggur spaðann á hilluna: Síðustu tvö ár verið sérstaklega erfið Spænska tennisgoðsögnin Rafael Nadal hefur ákveðið að leggja spaðann á hilluna í lok þessa keppnistímabils. Hann hefur unnið 22 risamót á ferlinum. Sport 10.10.2024 10:10
Skipta dómurum út fyrir gervigreind á sögufræga mótinu Eitt af því sem forráðamenn Wimbledon mótsins í tennis eru þekktir fyrir er að halda vel í hefðirnar. Nú stendur hins vegar til að nýta sér gervigreind þegar mótið fer fram á næsta ári. Sport 9.10.2024 23:17
Segir álagið vera að drepa menn Carlos Alcaraz er mættur á sitt fimmtánda tennismót í ár, í Kína, og þar ítrekaði þessi 21 árs gamli Spánverji þá skoðun sína að álagið væri að gera út af við tennisstjörnur heimsins. Sport 26.9.2024 16:46
Osaka vill ekki sjá eftir neinu Naomi Osaka segist vera á þeim stað í lífinu að hún vilji ekki sjá eftir neinu. Hún hefur því ráðið fyrrverandi þjálfara Serenu Williams, Patrick Mouratoglou, til að hjálpa sér að komast aftur í sitt besta form. Sport 26.9.2024 07:01
Hún slær fastar en bestu strákarnir Karlar ná vanalega fastari slögum með tennisspöðum sínum en það er ekki algilt. Það sannaði nýkrýndur meistari í ár. Sport 10.9.2024 14:03
Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka hefur nú unnið þrjá risatitla í tennis, eftir að hafa unnið Opna bandaríska mótið í fyrsta sinn um helgina. Hún vill halda nafni fjölskyldu sinnar á lofti með árangri sínum, eftir að hafa misst pabba sinn fyrir fimm árum. Sport 9.9.2024 07:01
Naut tímamótasigurs rétt eftir að hafa verið hreinsaður af grun Nítján dögum eftir að hafa verið hreinsaður af grun um ólöglega lyfjanotkun náði Ítalinn Jannik Sinner að vinna Opna bandaríska mótið í tennis í kvöld, í fyrsta sinn, með því að leggja heimamanninn Taylor Fritz að velli af öryggi. Sport 8.9.2024 21:31
Orðlaus Sabalenka kom sá og sigraði í New York Aryna Sabalenka frá Hvíta Rússlandi stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir frábæran sigur á Jessicu Pegula í tveimur settum, 7-5 og 7-5, á Flushing Meadows-vellinum í New York. Sport 8.9.2024 09:31
„Verst að fólk haldi að ég sé með þjón“ Jessica Pegula er komin í undanúrslit Opna bandaríska mótsins í tennis en það er þó nokkuð sem að hefur angrað hana í gegnum tíðina. Það er þegar fólk heldur að hún sé ofdekruð bara vegna þess að pabbi hennar sé auðkýfingur. Sport 5.9.2024 14:01
Var alltaf að fara á klósettið en komst í undanúrslit Karolina Muchova frá Tékklandi er komin í undanúrslit á Opna bandaríska mótinu í tennis, annað árið í röð. Sigurinn í 8-manna úrslitum var þó erfiður því Muchova þurfti sífellt að fara á klósettið eftir að hafa glímt við veikindi. Sport 5.9.2024 09:02
Börnin höfðu ekki trú á Gauff en voru rekin í burtu Bandaríska tenniskonan Coco Gauff nær ekki að verja risatitil sinn á US Open í ár því hún féll í gær úr keppni eftir tap gegn löndu sinni, Emmu Navarro. Ungir krakkar settu svip sinn á lokakafla leiksins. Sport 2.9.2024 08:01
Djokovic óvænt úr leik líka: „Einn versti tennis sem ég hef spilað“ Novak Djokovic ver ekki titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eða vinnur sinn 25. risatitil í New York í haust. Hann er úr leik. Sport 31.8.2024 10:09
Sú besta í heimi æfir með plástur fyrir munninum Pólska tenniskonan Iga Swiatek hefur verið efst á heimslista kvenna í tennis í meira en fjörutíu vikur. Þjálfarateymi hennar fer öðruvísi leið að því að auka þol hennar. Sport 30.8.2024 11:03
Ein óvæntustu úrslit sögunnar: „Ég veit ekki hvað ég á að segja núna“ Carlos Alcaraz er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis eftir mjög óvænt tap á móti Hollendingnum Botic Van De Zandschulp í annarri umferð í nótt. Sport 30.8.2024 07:32
Lítill tvífari hvatti Sabalenka til dáða Lucia Bronzetti átti aldrei roð í Aryna Sabalenka í annarri umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Aryna sagði lítinn tvífara í stúkunni hafa hvatt hana til dáða en hún er til alls líkleg á mótinu í ár. Sport 29.8.2024 10:44
Konurnar fengu bara helminginn af því sem karlarnir fengu Opna Cincinnati tennismótið kláraðist á dögunum en margir hafa bent á það að það sé eins og mótshaldararnir séu fastir í fortíðinni þegar kemur að verðlaunafénu. Sport 26.8.2024 06:32
Trúir ekki sögunni og segir alþjóðasambandið vera að vernda Sinner Fyrrum besta tenniskona heims, Chris Evert, segir alþjóðasambandið vera að hylma yfir lyfjaskandal Jannik Sinner til að vernda sjálft sig frá neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun. Hún telur útskýringu hans, að efnið hafi borist óviljandi í sjúkranuddi, ótrúverðuga. Sport 22.8.2024 07:26
Brjálaður yfir því að sá besti í heimi komst upp með að falla á lyfjaprófi Ástralska tennisstjarnan Nick Kyrgios skilur ekkert í því hvernig íþróttamaður getur fallið á lyfjaprófi og haldið síðan áfram að keppa eins og ekkert hafi í skorist. Sport 21.8.2024 13:31