„Gæti verið minn síðasti leikur á laugardaginn“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2024 16:41 Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn síðasta leik á ferlinum næstu helgi. vísir / anton brink „Ég bara veit það ekki. Veit ekki hvað ég mun gera eftir tímabilið, þarf bara að setjast niður eftir næstu helgi og spá í því hvað mig langar að gera,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals og markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Lokaleikur tímabilsins gegn ÍA næstu helgi gæti orðið hans síðasti á ferlinum. Gylfi lék allan leikinn í 1-1 jafntefli Vals og FH. Hann fékk tækifæri til að skora sigurmarkið af vítapunktinum undir blálokin, en klikkaði. „Þetta var drullusvekkjandi, að fá á sig mark og klikka víti en kannski heilt yfir litið sanngjörn úrslit,“ sagði Gylfi eftir leik og viðurkenndi að hann vissi ekki hvenær hann klúðraði síðast víti, svo langt væri liðið. Íhugar starfslok Þá færðist talið að næsta leik gegn ÍA, sem gæti orðið síðasti leikur Gylfa. Er það eitthvað sem þú ert að íhuga, að leggja skóna á hilluna? „Já, það gæti alveg verið. Gæti verið minn síðasti leikur á laugardaginn.“ Er þetta eitthvað sem þú ert búinn að hugsa lengi? „Já alveg í smástund. Ég hef ekki pælt mikið í þessu, hvað ég mun gera eða langar að gera. Kannski breytist það yfir veturinn. En svona eins og er, þá er það alveg opið.“ Fjölskyldan skiptir mestu máli Gylfi eignaðist barn á dögunum og getur vel hugsað sér að eyða meiri tíma með fjölskyldunni. „Auðvitað langar manni að eyða sem mestum tíma með krökkunum og fjölskyldunni, ég er í þannig stöðu að ég get eytt miklum tíma með þeim og það er það skemmtilegasta sem ég geri núna. Það breytist þegar maður eignast krakka, þá fellur fótboltinn niður töfluna. Þau skipta mig auðvitað mestu máli og ef ég skyldi hætta þá fæ ég meiri tíma með fjölskyldunni,“ sagði Gylfi þungt hugsi að lokum. Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Gylfi lék allan leikinn í 1-1 jafntefli Vals og FH. Hann fékk tækifæri til að skora sigurmarkið af vítapunktinum undir blálokin, en klikkaði. „Þetta var drullusvekkjandi, að fá á sig mark og klikka víti en kannski heilt yfir litið sanngjörn úrslit,“ sagði Gylfi eftir leik og viðurkenndi að hann vissi ekki hvenær hann klúðraði síðast víti, svo langt væri liðið. Íhugar starfslok Þá færðist talið að næsta leik gegn ÍA, sem gæti orðið síðasti leikur Gylfa. Er það eitthvað sem þú ert að íhuga, að leggja skóna á hilluna? „Já, það gæti alveg verið. Gæti verið minn síðasti leikur á laugardaginn.“ Er þetta eitthvað sem þú ert búinn að hugsa lengi? „Já alveg í smástund. Ég hef ekki pælt mikið í þessu, hvað ég mun gera eða langar að gera. Kannski breytist það yfir veturinn. En svona eins og er, þá er það alveg opið.“ Fjölskyldan skiptir mestu máli Gylfi eignaðist barn á dögunum og getur vel hugsað sér að eyða meiri tíma með fjölskyldunni. „Auðvitað langar manni að eyða sem mestum tíma með krökkunum og fjölskyldunni, ég er í þannig stöðu að ég get eytt miklum tíma með þeim og það er það skemmtilegasta sem ég geri núna. Það breytist þegar maður eignast krakka, þá fellur fótboltinn niður töfluna. Þau skipta mig auðvitað mestu máli og ef ég skyldi hætta þá fæ ég meiri tíma með fjölskyldunni,“ sagði Gylfi þungt hugsi að lokum.
Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki