Sandra í landsliðinu þremur mánuðum eftir barnsburð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2024 11:35 Sandra Erlingsdóttir eignaðist barn um miðjan júlí. vísir/hulda margrét Einn nýliði er í hópi íslenska kvennalandsliðsins sem Arnar Pétursson valdi fyrir tvo vináttuleiki gegn Póllandi. Þá snýr Rut Jónsdóttir aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru og Sandra Erlingsdóttir er valin aðeins þremur mánuðum eftir að hún eignaðist barn. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í vikunni var Dana Björg Guðmundsdóttir, 22 ára vinstri hornamaður Volda í Noregi, valin í landsliðið í fyrsta sinn. Dana hefur alla tíð búið í Noregi en á íslenska foreldra. Hún hefur spilað vel og skorað grimmt fyrir Volda í norsku B-deildinni. Í fyrstu sex deildarleikjunum hefur Dana skorað 51 mark, eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Sandra eignaðist sitt fyrsta barn 15. júlí en er komin í landsliðið þremur mánuðum seinna. Hún leikur með TuS Metzingen í Þýskalandi. Rut kemur aftur inn í landsliðið og er einn þriggja hægri skytta í hópnum ásamt Díönu Dögg Magnúsdóttur og Theu Imani Sturludóttur. Rut gekk í raðir Hauka í sumar en hún var í barneignarleyfi á síðasta tímabili. Leikirnir gegn Pólverjum eru liður í undirbúningi Íslendinga fyrir EM sem hefst 28. nóvember. Fyrri leikur Íslands og Póllands fer fram á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni, föstudaginn 25. október. Daginn eftir mætast liðin á Selfossi. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405) Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Eins og greint var frá á Vísi fyrr í vikunni var Dana Björg Guðmundsdóttir, 22 ára vinstri hornamaður Volda í Noregi, valin í landsliðið í fyrsta sinn. Dana hefur alla tíð búið í Noregi en á íslenska foreldra. Hún hefur spilað vel og skorað grimmt fyrir Volda í norsku B-deildinni. Í fyrstu sex deildarleikjunum hefur Dana skorað 51 mark, eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Sandra eignaðist sitt fyrsta barn 15. júlí en er komin í landsliðið þremur mánuðum seinna. Hún leikur með TuS Metzingen í Þýskalandi. Rut kemur aftur inn í landsliðið og er einn þriggja hægri skytta í hópnum ásamt Díönu Dögg Magnúsdóttur og Theu Imani Sturludóttur. Rut gekk í raðir Hauka í sumar en hún var í barneignarleyfi á síðasta tímabili. Leikirnir gegn Pólverjum eru liður í undirbúningi Íslendinga fyrir EM sem hefst 28. nóvember. Fyrri leikur Íslands og Póllands fer fram á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni, föstudaginn 25. október. Daginn eftir mætast liðin á Selfossi. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405)
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira