Patrik sýnir frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn gengur yfir Jón Þór Stefánsson skrifar 10. október 2024 08:08 Patrik hefur sýnt áhorfendum veðrið í Orlando í Flórída. Skjáskot/Patrik Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, einnig þekktur sem Prettyboitjokko, er í Flórída þar sem fellibylurinn Milton hefur gengið yfir. Þar er hann í glæsihýsi ásamt stórfjölskyldunni, þar á meðal er afi hans Helgi Vilhjálmsson, oftast kenndur við Góu. Í gær sýndi Patrik fylgjendum sínum á Instagram frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn var í aðsigi. „Jújú, þið lásuð rétt. Ég er staddur í Orlando, Flórída. Hurricane Milton er að fara að skella á í kvöld. Fólk er búið að segja okkur að leita skjóls, en við erum ekki að fara neitt. Við erum bara að fara taka storminn inn,“ sagði Patrik, sem tók þó fram að það mikilvægasta væri að halda sér öruggum á meðan óveðrið ríður yfir. Patrik sagði að vinur hans sem er búsettur í Atlanta hafi boðist til að taka á móti fjörutíu manns. Hann hafi þakkað gott boð, en þau ætli að halda sér í Flórída. Þrátt fyrir að stormur væri í aðsigi virtist ekki vanta hjá Patrik að hafa gaman. Hann sýndi frá komu sinni í stóran leikjasal þar sem hann prófaði meðal annars sýndaveruleikagleraugu. Þar á eftir fór hann á pizzastað. „Klukkan er að verða þrjú. Eini staðurinn sem var opinn heitir Marcos Pizza. Það er ekki nema tveggja tíma bið í pizzuna. En ég er ekkert stressaður.“ Þá sýndi hann reglulega frá veðrinu við húsið þar sem fjölskyldan gistir. Af myndum hans að dæma var mikil rigning, en ekki var hægt að sjá að stormurinn væri farinn að ganga yfir af miklum krafti þar sem hann var staðsettur. Fellibylurinn Milton Bandaríkin Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Hulk Hogan er látinn Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Matur Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Rene Kirby er látinn Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Í gær sýndi Patrik fylgjendum sínum á Instagram frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn var í aðsigi. „Jújú, þið lásuð rétt. Ég er staddur í Orlando, Flórída. Hurricane Milton er að fara að skella á í kvöld. Fólk er búið að segja okkur að leita skjóls, en við erum ekki að fara neitt. Við erum bara að fara taka storminn inn,“ sagði Patrik, sem tók þó fram að það mikilvægasta væri að halda sér öruggum á meðan óveðrið ríður yfir. Patrik sagði að vinur hans sem er búsettur í Atlanta hafi boðist til að taka á móti fjörutíu manns. Hann hafi þakkað gott boð, en þau ætli að halda sér í Flórída. Þrátt fyrir að stormur væri í aðsigi virtist ekki vanta hjá Patrik að hafa gaman. Hann sýndi frá komu sinni í stóran leikjasal þar sem hann prófaði meðal annars sýndaveruleikagleraugu. Þar á eftir fór hann á pizzastað. „Klukkan er að verða þrjú. Eini staðurinn sem var opinn heitir Marcos Pizza. Það er ekki nema tveggja tíma bið í pizzuna. En ég er ekkert stressaður.“ Þá sýndi hann reglulega frá veðrinu við húsið þar sem fjölskyldan gistir. Af myndum hans að dæma var mikil rigning, en ekki var hægt að sjá að stormurinn væri farinn að ganga yfir af miklum krafti þar sem hann var staðsettur.
Fellibylurinn Milton Bandaríkin Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Hulk Hogan er látinn Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Matur Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Rene Kirby er látinn Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“