Covidsmitaður Al Pacino var nær dauða en lífi Jón Þór Stefánsson skrifar 6. október 2024 15:10 Al Pacino faðmar leikstjórann goðsagnakennda Martin Scorsese. EPA Bandaríski stórleikarinn Al Pacino segist hafa verið nær dauða en lífi árið 2020 þegar hann var smitaður af Covid-19. Þetta kemur fram í viðtali New York Times við Pacino í tilefni af ævisögu hans Sonny Boy. Leikarinn sem hefur til að mynda gert garðinn frægan sem Michael Corleone í Guðföðurþríleiknum er í dag 84 ára gamall. „Þau sögðu að púlsinn minn hefði farið,“ segir Pacino um upplifunina. „Það sem að gerðist var að mér leið ekki vel, óvenjulega illa. Síðan varð ég veikur og var að þorna upp og svoleiðis.“ Hann segist hafa verið búinn að kalla til hjúkrunarfræðing og setið á heimili sínu þegar púlsinn hafi skyndilega farið. „Á örfáum mínútum voru þeir komnir. Sjúkrabíllinn var við húsið, sex sjúkraflutningamenn í stofunni og tveir læknar. Þeir voru í svona göllum eins og þeir væru úr geimnum eða eitthvað. Það var eiginlega sjokkerandi að opna augun og sjá þetta. Allir voru í kringum mig og sögðu: Hann er kominn aftur. Hann er hér.“ Al Pacino segir þessa upplifunina hafa haft áhrif á sig. „Ég sá ekkert hvítt ljós eða svoleiðis. Það var ekkert þarna.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali New York Times við Pacino í tilefni af ævisögu hans Sonny Boy. Leikarinn sem hefur til að mynda gert garðinn frægan sem Michael Corleone í Guðföðurþríleiknum er í dag 84 ára gamall. „Þau sögðu að púlsinn minn hefði farið,“ segir Pacino um upplifunina. „Það sem að gerðist var að mér leið ekki vel, óvenjulega illa. Síðan varð ég veikur og var að þorna upp og svoleiðis.“ Hann segist hafa verið búinn að kalla til hjúkrunarfræðing og setið á heimili sínu þegar púlsinn hafi skyndilega farið. „Á örfáum mínútum voru þeir komnir. Sjúkrabíllinn var við húsið, sex sjúkraflutningamenn í stofunni og tveir læknar. Þeir voru í svona göllum eins og þeir væru úr geimnum eða eitthvað. Það var eiginlega sjokkerandi að opna augun og sjá þetta. Allir voru í kringum mig og sögðu: Hann er kominn aftur. Hann er hér.“ Al Pacino segir þessa upplifunina hafa haft áhrif á sig. „Ég sá ekkert hvítt ljós eða svoleiðis. Það var ekkert þarna.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira