Rannveig Brynja Sverrisdóttir aðalvarðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi staðfestir þetta í samtali við fréttastofu.
Einn hafi verið fluttur með þyrlunni á slysadeild. Sá er slasaður eftir fjórhjólaslys en Rannveig Brynja gat ekki veitt frekari upplýsingar um ástand þess slasaða.