Sigvaldi Björn magnaður í fyrsta sigri Kolstad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2024 18:59 Sigvaldi Björn var magnaður í kvöld. Grzegorz Wajda/Getty Images Kolstad er komið á blað í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta og það er að mestu ótrúlegum leik Sigvalda Björns Guðjónssonar að þakka. Þá gerðu Álaborg og Magdeburg jafntefli þar sem íslenska tvíeykið fór mikið í liði gestanna. Sigvaldi Björn gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í fjögurra marka sigri sinna manna á RK Zagreb, lokatölur 29-25. Það sem meira er, mörkin 11 skoraði Sigvaldi Björn úr aðeins 13 skotum. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓A brilliant 𝑺𝒊𝒈𝒗𝒂𝒍𝒅𝒊 𝑮𝒖𝒅𝒋𝒐𝒏𝒔𝒔𝒐𝒏 scores 11 goals to guide 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 past 𝐇𝐂 𝐙𝐚𝐠𝐫𝐞𝐛 29:25, securing their first points of the season 👏#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/DtCtGqc6G0— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði þá tvö mörk í liði Kolstad og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson kom ekki við sögu í kvöld. Í Danmörku fóru Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon mikinn en það dugði ekki til að þessu sinni, lokatölur 33-33. Gísli Þorgeir var bæði marka- og stoðsendingahæstur í liði gestanna með sjö mörk og fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Ómar Ingi með sex mörk og tvær stoðsendingar. Lovely spin 🌪️🤌#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/mPp68iYm9e— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Eftir leiki kvöldsins er Magdeburg í 2. sæti B-riðils með þrjú stig að loknum þremur leikjum á meðan Kolstad er með tvo stig að loknum þremur leikjum. Það má því með sanni segja að staðan sé mjög jöfn en enn eiga þó nokkur lið eftir að leika í 3. umferð. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Sigvaldi Björn gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í fjögurra marka sigri sinna manna á RK Zagreb, lokatölur 29-25. Það sem meira er, mörkin 11 skoraði Sigvaldi Björn úr aðeins 13 skotum. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓A brilliant 𝑺𝒊𝒈𝒗𝒂𝒍𝒅𝒊 𝑮𝒖𝒅𝒋𝒐𝒏𝒔𝒔𝒐𝒏 scores 11 goals to guide 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 past 𝐇𝐂 𝐙𝐚𝐠𝐫𝐞𝐛 29:25, securing their first points of the season 👏#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/DtCtGqc6G0— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði þá tvö mörk í liði Kolstad og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson kom ekki við sögu í kvöld. Í Danmörku fóru Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon mikinn en það dugði ekki til að þessu sinni, lokatölur 33-33. Gísli Þorgeir var bæði marka- og stoðsendingahæstur í liði gestanna með sjö mörk og fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Ómar Ingi með sex mörk og tvær stoðsendingar. Lovely spin 🌪️🤌#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/mPp68iYm9e— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Eftir leiki kvöldsins er Magdeburg í 2. sæti B-riðils með þrjú stig að loknum þremur leikjum á meðan Kolstad er með tvo stig að loknum þremur leikjum. Það má því með sanni segja að staðan sé mjög jöfn en enn eiga þó nokkur lið eftir að leika í 3. umferð.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira