Ætlaði sér að ráða Trump af dögum Kjartan Kjartansson skrifar 23. september 2024 14:18 Ryan Routh virðist stuðningsmaður Repúblikanaflokksins en andsnúinn Trump. Hann á langan sakaferil að baki og reyndi árangurslaust að komast í úkraínska herinn. AP/Hédi Aouidj Karlmaður sem var handtekinn við golfvöll Donalds Trump fyrr í þessum mánuði skrifaði skilaboð til vinar síns um að hann ætlaði sér að myrða fyrrverandi forsetann. Þá hélt hann lista yfir viðburði þar sem Trump yrði viðstaddur. Ryan Routh var handtekinn eftir leyniþjónustumenn sáu hann beina byssu innan úr runna á golfvelli Trump í Virginíu á sunnudag fyrir rúmri viku. Leyniþjónustumenn skutu á Routh sem tók til fótanna. Hann náði ekki að hleypa af byssu sinni. Routh á yfir höfði sér vopnalagabrot en hann gæti enn verið ákærður fyrir morðtilræði. Saksóknarar lögðu fram frekari sönnunargögn gegn Routh sem gætu styrkt frekari ákærur fyrir dómi í dag. Á meðal þeirra var bréf sem Routh skildi eftir hjá vini sínum einhverjum mánuðum áður. Vinurinn opnaði bréfið ekki fyrr en eftir að Routh var handtekinn. Í því hafði Routh skrifað að hann ætlaði sér að drepa Trump. „Kæri heimur, þetta var morðtilræði við Trump en ég brást þér. Ég reyndi mitt besta og gafa því allt sem ég gat,“ skrifaði Routh og hét þeim sem kláraði verkið fúlgum fjár. Þá kom í ljós að Routh hélt handskrifaða skrá með dagsetningum og stöðum þar sem Trump ætti að koma fram, að sögn AP-fréttastofunnar. Fréttin hefur verið uppfærð. Donald Trump Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira
Ryan Routh var handtekinn eftir leyniþjónustumenn sáu hann beina byssu innan úr runna á golfvelli Trump í Virginíu á sunnudag fyrir rúmri viku. Leyniþjónustumenn skutu á Routh sem tók til fótanna. Hann náði ekki að hleypa af byssu sinni. Routh á yfir höfði sér vopnalagabrot en hann gæti enn verið ákærður fyrir morðtilræði. Saksóknarar lögðu fram frekari sönnunargögn gegn Routh sem gætu styrkt frekari ákærur fyrir dómi í dag. Á meðal þeirra var bréf sem Routh skildi eftir hjá vini sínum einhverjum mánuðum áður. Vinurinn opnaði bréfið ekki fyrr en eftir að Routh var handtekinn. Í því hafði Routh skrifað að hann ætlaði sér að drepa Trump. „Kæri heimur, þetta var morðtilræði við Trump en ég brást þér. Ég reyndi mitt besta og gafa því allt sem ég gat,“ skrifaði Routh og hét þeim sem kláraði verkið fúlgum fjár. Þá kom í ljós að Routh hélt handskrifaða skrá með dagsetningum og stöðum þar sem Trump ætti að koma fram, að sögn AP-fréttastofunnar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Donald Trump Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira