Fínn leikur Íslendinganna í Þýskalandi dugði ekki til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2024 22:16 Elvar Örn og Arnar Freyr voru í tapliði í dag. Melsungen Íslendingalið Melsungen mátti þola tap í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Aldís Ásta Heimisdóttir átti hins vegar góðan leik þegar lið hennar Skara vann stórsigur í Svíþjóð. Í Þýskalandi var Melsungen í heimsókn hjá Rhein-Neckar Löwen. Fór það svo að heimamenn unnu fimm marka sigur, lokatölur 31-26. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar í liði Melsungen. Þá skoraði Arnar Freyr Arnarsson eitt mark. Ýmir Örn skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu þegar Göppingen tapaði með fimm mörkum gegn Flensburg á útivelli, lokatölur 37-32. Melsungen er í 5. sæti deildarinnar með 4 stig að loknum þremur leikjum. Göppingen er með aðeins eitt stig í 15. sæti. Aldís Ásta skoraði fimm mörk í öruggum sigri Skara á Ystads í annarri umferð efstu deildar kvenna í Svíþjóð. Lokatölur leiksins 37-25 og Skara komið á blað eftir að tapa í fyrstu umferð. Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina að hluta til þegar Wisla Plock vann Ostrovia Ostrów með sjö mörkum í efstu deild Póllands. Ekki hefur gengið nægilega vel að finna upplýsingar úr leiknum. Wisla Plock hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína á tímabilinu. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sjö mörk þegar Amo HK lagði Skånela IF í efstu deild karla í Svíþjóð, lokatölur 37-23. Amo er með þrjú stig eftir tvær umferðir. Handbolti Sænski handboltinn Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira
Í Þýskalandi var Melsungen í heimsókn hjá Rhein-Neckar Löwen. Fór það svo að heimamenn unnu fimm marka sigur, lokatölur 31-26. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar í liði Melsungen. Þá skoraði Arnar Freyr Arnarsson eitt mark. Ýmir Örn skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu þegar Göppingen tapaði með fimm mörkum gegn Flensburg á útivelli, lokatölur 37-32. Melsungen er í 5. sæti deildarinnar með 4 stig að loknum þremur leikjum. Göppingen er með aðeins eitt stig í 15. sæti. Aldís Ásta skoraði fimm mörk í öruggum sigri Skara á Ystads í annarri umferð efstu deildar kvenna í Svíþjóð. Lokatölur leiksins 37-25 og Skara komið á blað eftir að tapa í fyrstu umferð. Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina að hluta til þegar Wisla Plock vann Ostrovia Ostrów með sjö mörkum í efstu deild Póllands. Ekki hefur gengið nægilega vel að finna upplýsingar úr leiknum. Wisla Plock hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína á tímabilinu. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sjö mörk þegar Amo HK lagði Skånela IF í efstu deild karla í Svíþjóð, lokatölur 37-23. Amo er með þrjú stig eftir tvær umferðir.
Handbolti Sænski handboltinn Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira