Títan bilaði og lenti í árekstri nokkrum dögum fyrir hinstu förina Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. september 2024 08:20 Talið er að þeir fimm sem voru um borð hafi látist samstundis, þegar skrokkur Títan féll saman. AP/Strandgæsla Bandaríkjanna Kafbáturinn Títan, sem fórst í leiðangri að flaki Titanic í fyrra, bilaði nokkrum dögum fyrir hinstu förina. Fimm létust í slysinu, þeirra á meðal Stockton Rush, forstjóri fyrirtækisins sem átti kafbátinn. Steven Ross, fyrrverandi framkvæmdastjóri vísinda hjá fyrirtækinu OceanGate, sagði við opnar yfirheyrslur hjá Strandgæslu Bandaríkjanna í gær að umrætt atvik, þegar Títan bilaði, hefði valdið því að farþegar hans ultu til í kafbátnum. Einn hefði endað á hvolfi og aðrir þurft að halda sér fast. Ross sagði bilunina einnig hafa valdið árekstri en vissi ekki til þess hvort athugað hefði verið með skemmdir á skrokknum eftir á. Það hefði tekið meira en klukkustund að ná kafbátnum upp úr sjónum í kjölfar bilunarinnar. Banaslysið varð til þess að spurningar vöknuðu um öryggi Títans, hönnun og efni. Renata Rojas, sem var um borð í bátnum sem fylgir Títan, sagði í gær að áhöfnin hefði beðið í klukkustund eftir að samband rofnaði við kafbátinn þar sem gert væri ráð fyrir að menn tækju sér meiri tíma en fyrirfram var áætlað til að skoða flak Titanic. Þegar ekkert heyrðist hafi síðan verið ákveðið að hafa samband við Strandgæsluna. Ýmsar áætlanir voru til staðar ef Títan festist á sjávarbotninum en ekki hafði verið gert ráð fyrir því að sú staða kæmi upp að skrokkurinn gæfi sig. Þá lýsti hún atviki árið 2021, þegar hluti kafbátsins rifnaði af þegar verið var að hífa hann um borð í skipið. Rojas sagðist þó aldrei hafa upplifað sig óörugga um borð í Títan. Hafið Bandaríkin Titanic Tækni Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Steven Ross, fyrrverandi framkvæmdastjóri vísinda hjá fyrirtækinu OceanGate, sagði við opnar yfirheyrslur hjá Strandgæslu Bandaríkjanna í gær að umrætt atvik, þegar Títan bilaði, hefði valdið því að farþegar hans ultu til í kafbátnum. Einn hefði endað á hvolfi og aðrir þurft að halda sér fast. Ross sagði bilunina einnig hafa valdið árekstri en vissi ekki til þess hvort athugað hefði verið með skemmdir á skrokknum eftir á. Það hefði tekið meira en klukkustund að ná kafbátnum upp úr sjónum í kjölfar bilunarinnar. Banaslysið varð til þess að spurningar vöknuðu um öryggi Títans, hönnun og efni. Renata Rojas, sem var um borð í bátnum sem fylgir Títan, sagði í gær að áhöfnin hefði beðið í klukkustund eftir að samband rofnaði við kafbátinn þar sem gert væri ráð fyrir að menn tækju sér meiri tíma en fyrirfram var áætlað til að skoða flak Titanic. Þegar ekkert heyrðist hafi síðan verið ákveðið að hafa samband við Strandgæsluna. Ýmsar áætlanir voru til staðar ef Títan festist á sjávarbotninum en ekki hafði verið gert ráð fyrir því að sú staða kæmi upp að skrokkurinn gæfi sig. Þá lýsti hún atviki árið 2021, þegar hluti kafbátsins rifnaði af þegar verið var að hífa hann um borð í skipið. Rojas sagðist þó aldrei hafa upplifað sig óörugga um borð í Títan.
Hafið Bandaríkin Titanic Tækni Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“