Ákærður fyrir að stinga lækni í kvöldgöngu Jón Þór Stefánsson skrifar 19. september 2024 20:13 Frá vettvangi í Kópavogi á föstudagskvöldið. Aðsend Þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að stinga lækni á sextugsaldri í júní á þessu ári. Árásin átti sér stað þegar tvenn hjón voru í kvöldgöngu við Lund í Kópavogi, þar á meðal var læknirinn. Rúv greinir frá ákærunni sem var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Í henni er manninum gefið að sök að hafa stungið lækninn að minnsta kosti fjórum sinnum í háls, síðu og nára. Hann er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þá segir að áverkar læknisins hafi verið lífshættulegir, en hann hafi verið með sár neðarlega á hálsi, nærri hálsbláæðum og hálsslagæðum. Vísir fjallaði um málið í júní, en þá var greint frá því að meintur árásarmaður hafi komið eftir göngustíg á rafhlaupahjóli, mætt hjónumum tveimur, og ekið utan í annan eiginmanninn sem missti jafnvægið fyrir vikið. Til orðaskaks hafi komið á milli mannsins og vinahjónanna sem voru ekki sátt við ógætilegan akstur hans. Maðurinn hafi tekið athugasemdum fólksins illa, tók upp hníf og verið ógnandi. Annar eiginmaðurinn, læknirinn, hafi verið stunginn, en hinn eiginmaðurinn haft hnífamanninn undir og hlotið sár á hendi vegna þess. Í frétt Rúv kemur fram að maðurinn krefjist fjögurra milljóna króna í miskabætur og 250 þúsund króna í sjúkrakostnað. Lögreglumál Kópavogur Læknir stunginn í Lundi í Kópavogi Tengdar fréttir Gæsluvarðhald fram á föstudag vegna stunguárásarinnar Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudaginn 28. júní. 22. júní 2024 22:05 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Sjá meira
Rúv greinir frá ákærunni sem var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Í henni er manninum gefið að sök að hafa stungið lækninn að minnsta kosti fjórum sinnum í háls, síðu og nára. Hann er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þá segir að áverkar læknisins hafi verið lífshættulegir, en hann hafi verið með sár neðarlega á hálsi, nærri hálsbláæðum og hálsslagæðum. Vísir fjallaði um málið í júní, en þá var greint frá því að meintur árásarmaður hafi komið eftir göngustíg á rafhlaupahjóli, mætt hjónumum tveimur, og ekið utan í annan eiginmanninn sem missti jafnvægið fyrir vikið. Til orðaskaks hafi komið á milli mannsins og vinahjónanna sem voru ekki sátt við ógætilegan akstur hans. Maðurinn hafi tekið athugasemdum fólksins illa, tók upp hníf og verið ógnandi. Annar eiginmaðurinn, læknirinn, hafi verið stunginn, en hinn eiginmaðurinn haft hnífamanninn undir og hlotið sár á hendi vegna þess. Í frétt Rúv kemur fram að maðurinn krefjist fjögurra milljóna króna í miskabætur og 250 þúsund króna í sjúkrakostnað.
Lögreglumál Kópavogur Læknir stunginn í Lundi í Kópavogi Tengdar fréttir Gæsluvarðhald fram á föstudag vegna stunguárásarinnar Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudaginn 28. júní. 22. júní 2024 22:05 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Sjá meira
Gæsluvarðhald fram á föstudag vegna stunguárásarinnar Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudaginn 28. júní. 22. júní 2024 22:05