Boban kveður NBA og fer til Tyrklands Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2024 22:32 Boban Marjanovic er tröllvaxinn leikmaður sem hefur heillað marga innan og utan vallar. Sam Hodde/Getty Images Miðherjinn Boban Marjanovic hefur ákveðið að flytja til Tyrklands og binda enda á níu ára langan feril í NBA deildinni. Boban semur við tyrkneska félagið Fenerbahce, sem er ríkjandi meistari í heimalandinu og hafnaði í 4. sæti EuroLeague á síðasta tímabili. Boban hóf atvinnumannaferilinn í Evrópu áður en hann fluttist vestur um haf árið 2015 og gekk til liðs við San Antonio Spurs. Síðan þá hefur hann leikið með Detroit Pistons, LA Clippers, Philadelphia 76ers, Dallas Mavericks og nú síðast Houston Rockets undanfarin tvö tímabil. Hann hefur aldrei verið byrjunarliðsmaður eða sett mörg stig á töfluna en eignaðist engu að síður stóran aðdáendahóp og persónutöfrar hans heilluðu marga. Boban og Tobias Harris eru einstakir vinir. Mitchell Leff/Getty Images Þá vakti vinátta hans og Tobias Harris einnig mikla athygli en þeir félagar fylgdu hvorum öðrum lengi og léku saman hjá mörgum liðum. Utan vallar lagði Boban líka leiklistina fyrir sig, kom fram í fjölmörgum auglýsingum sem er ekki algengt fyrir erlenda varamenn, og lék í bíómyndunum Hustle og John Wick 3. Boban Marjanovic og Keanu Reeves léku í bíómyndinni John Wick 3.IMDB Körfubolti NBA Mest lesið Skilaboðum lekið og Haaland ósáttur Fótbolti Klopp ráðinn til Red Bull en skýr klásúla í samningnum Fótbolti Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Enski boltinn Heimir hristir upp í hlutunum: „Ég vil gera þetta svona“ Fótbolti „Verð að líta á sjálfan mig sem KR-ing“ Fótbolti Draumur að rætast hjá bræðrunum Fótbolti Þorsteinn kynnti Bandaríkjafarana Fótbolti Kærasti Fallons Sherrock niðurbrotinn eftir sárt tap Sport Dagur Kár neyðist til að hætta Körfubolti Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Enski boltinn Fleiri fréttir Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Særðir meistarar í grannaslag Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Sjá meira
Boban semur við tyrkneska félagið Fenerbahce, sem er ríkjandi meistari í heimalandinu og hafnaði í 4. sæti EuroLeague á síðasta tímabili. Boban hóf atvinnumannaferilinn í Evrópu áður en hann fluttist vestur um haf árið 2015 og gekk til liðs við San Antonio Spurs. Síðan þá hefur hann leikið með Detroit Pistons, LA Clippers, Philadelphia 76ers, Dallas Mavericks og nú síðast Houston Rockets undanfarin tvö tímabil. Hann hefur aldrei verið byrjunarliðsmaður eða sett mörg stig á töfluna en eignaðist engu að síður stóran aðdáendahóp og persónutöfrar hans heilluðu marga. Boban og Tobias Harris eru einstakir vinir. Mitchell Leff/Getty Images Þá vakti vinátta hans og Tobias Harris einnig mikla athygli en þeir félagar fylgdu hvorum öðrum lengi og léku saman hjá mörgum liðum. Utan vallar lagði Boban líka leiklistina fyrir sig, kom fram í fjölmörgum auglýsingum sem er ekki algengt fyrir erlenda varamenn, og lék í bíómyndunum Hustle og John Wick 3. Boban Marjanovic og Keanu Reeves léku í bíómyndinni John Wick 3.IMDB
Körfubolti NBA Mest lesið Skilaboðum lekið og Haaland ósáttur Fótbolti Klopp ráðinn til Red Bull en skýr klásúla í samningnum Fótbolti Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Enski boltinn Heimir hristir upp í hlutunum: „Ég vil gera þetta svona“ Fótbolti „Verð að líta á sjálfan mig sem KR-ing“ Fótbolti Draumur að rætast hjá bræðrunum Fótbolti Þorsteinn kynnti Bandaríkjafarana Fótbolti Kærasti Fallons Sherrock niðurbrotinn eftir sárt tap Sport Dagur Kár neyðist til að hætta Körfubolti Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Enski boltinn Fleiri fréttir Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Særðir meistarar í grannaslag Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Sjá meira