Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Valur Páll Eiríksson skrifar 17. september 2024 11:30 Vísir/Pawel Cieslikiewicz Drög að leikjaniðurröðun fyrir lokakafla Bestu deildar karla í fótbolta hefur verið opinberuð á heimasíðu KSÍ. Spennan er að líkindum mest fyrir mögulegum úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í efri hlutanum en spennan er mikil víða í deildinni. Deildin skiptist í tvo sex liða riðla, líkt og verið hefur síðustu ár þar sem leikin er einföld umferð, fimm leikir á hvert lið. Efri þrjú liðin fá þrjá heimaleiki en neðri þrjú tvo. Topplið Víkings mætir FH í fyrsta leik sínum eftir helgi en Breiðablik fær ÍA í heimsókn. Víkingur mætir KA í bikarúrslitum um helgina svo næsti deildarleikur liðsins er í miðri næstu viku. Sunnudaginn 27. október fer lokaumferð deildarinnar fram og mun Víkingur mæta Breiðabliki í Víkinni. Liðin eru sem stendur jöfn að stigum og gæti þar orðið úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Í neðri hlutanum er HK eina liðið af höfuðborgarsvæðinu sem ferðast bæði til Akureyrar og Ísafjarðar. HK sækir KA heim í fyrsta leik þeirra liða og fer í kjölfarið til Ísafjarðar nokkrum dögum síðar. Í lokaumferðinni gæti leikur Vestra við Fylki á Ísafirði ráðið úrslitum um fall, sem og leikur KR við HK að Meistaravöllum. Að neðan má sjá leikina listaða upp en á heimasíðu KSÍ er sá forvari gefinn að leikdagarnir verði ekki staðfestir fyrr en á morgun. Þeir gætu þá tekið breytingum vegna sjónvarpsútsendinga. Efri hluti Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Neðri hluti Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Fótbolti Mest lesið Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Íslenski boltinn Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Fótbolti Haaland að verða pabbi Fótbolti Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Fótbolti Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fótbolti Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Fótbolti „Draumur frá því ég var lítill“ Fótbolti Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Körfubolti Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Körfubolti Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Fótbolti Fleiri fréttir „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ „Annað hvort væri ég ólétt eða að hætta“ Jón Þór framlengir til þriggja ára Stúkan: Stórkostleg afgreiðsla nema litli fuglinn hafi rétt fyrir sér „Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ Stjarnan fær akureyskan markvörð frá Grindavík Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Handrit Ástu Eirar fékk fullkomin endalok Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Varði mark botnliðsins en bar samt af Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Katrín ekki með slitið krossband „Átti þetta tækifæri skilið“ Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Bergrós besti dómari Bestu deildar kvenna Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt „Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Óskar Örn bjargaði stigi fyrir Víking Uppgjörið: HK - Fylkir 2-2 | Brynjar Snær felldi Fylki Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-2 | Óbreytt staða á toppnum eftir jafntefli á Kópavogsvelli „Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ Uppgjörið: KA - KR 0-4 | Gott gengi KR heldur áfram Uppgjörið: ÍA - FH 4-1 | Skagamenn blanda sér í baráttuna um þriðja sætið Fyrirliði Íslandsmeistaranna hætt Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Vaknar Árbærinn aftur? Sjá meira
Deildin skiptist í tvo sex liða riðla, líkt og verið hefur síðustu ár þar sem leikin er einföld umferð, fimm leikir á hvert lið. Efri þrjú liðin fá þrjá heimaleiki en neðri þrjú tvo. Topplið Víkings mætir FH í fyrsta leik sínum eftir helgi en Breiðablik fær ÍA í heimsókn. Víkingur mætir KA í bikarúrslitum um helgina svo næsti deildarleikur liðsins er í miðri næstu viku. Sunnudaginn 27. október fer lokaumferð deildarinnar fram og mun Víkingur mæta Breiðabliki í Víkinni. Liðin eru sem stendur jöfn að stigum og gæti þar orðið úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Í neðri hlutanum er HK eina liðið af höfuðborgarsvæðinu sem ferðast bæði til Akureyrar og Ísafjarðar. HK sækir KA heim í fyrsta leik þeirra liða og fer í kjölfarið til Ísafjarðar nokkrum dögum síðar. Í lokaumferðinni gæti leikur Vestra við Fylki á Ísafirði ráðið úrslitum um fall, sem og leikur KR við HK að Meistaravöllum. Að neðan má sjá leikina listaða upp en á heimasíðu KSÍ er sá forvari gefinn að leikdagarnir verði ekki staðfestir fyrr en á morgun. Þeir gætu þá tekið breytingum vegna sjónvarpsútsendinga. Efri hluti Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Neðri hluti Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA Sjá nánar á heimasíðu KSÍ.
Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik
Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA
Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Fótbolti Mest lesið Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Íslenski boltinn Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Fótbolti Haaland að verða pabbi Fótbolti Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Fótbolti Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fótbolti Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Fótbolti „Draumur frá því ég var lítill“ Fótbolti Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Körfubolti Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Körfubolti Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Fótbolti Fleiri fréttir „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ „Annað hvort væri ég ólétt eða að hætta“ Jón Þór framlengir til þriggja ára Stúkan: Stórkostleg afgreiðsla nema litli fuglinn hafi rétt fyrir sér „Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ Stjarnan fær akureyskan markvörð frá Grindavík Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Handrit Ástu Eirar fékk fullkomin endalok Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Varði mark botnliðsins en bar samt af Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Katrín ekki með slitið krossband „Átti þetta tækifæri skilið“ Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Bergrós besti dómari Bestu deildar kvenna Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt „Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Óskar Örn bjargaði stigi fyrir Víking Uppgjörið: HK - Fylkir 2-2 | Brynjar Snær felldi Fylki Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-2 | Óbreytt staða á toppnum eftir jafntefli á Kópavogsvelli „Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ Uppgjörið: KA - KR 0-4 | Gott gengi KR heldur áfram Uppgjörið: ÍA - FH 4-1 | Skagamenn blanda sér í baráttuna um þriðja sætið Fyrirliði Íslandsmeistaranna hætt Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Vaknar Árbærinn aftur? Sjá meira