Alfa Brá og Katrín Anna í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2024 14:34 Thea Imani Sturludóttir er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum. vísir/Anton Arnar Pétursson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn í landsliðshóp fyrir æfingamót í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Ísland spilar þrjá leiki á mótinu, gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi. Spilað verður í borginni Cheb dagana 26.-29. september en íslenska liðið mun koma saman til æfinga Íslandi 20. september og svo halda af landi brott 25. september. Í íslenska hópnum núna eru tveir leikmenn sem ekki hafa spilað A-landsleik, en það eru þær Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir úr Fram og Katrín Anna Ásmundsdóttir úr Gróttu. Báðar voru einnig valdar í landsliðshóp fyrr á þessu ári en eiga enn eftir að spila sinn fyrsta leik. Mótið í Tékklandi markar byrjunina á undirbúningi fyrir lokakeppni EM í lok nóvember. Ísland mun einnig spila tvo vináttuleiki við Pólland á heimavelli, 25. og 26. október. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (58/2)Hafdís Renötudóttir, Valur (57/4)Aðrir leikmenn:Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram (0/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (51/76)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (51/71)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (18/43)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (11/19)Elísa Elíasdóttir, Valur (14/13)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (14/11)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (23/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (47/88)Steinunn Björnsdóttir, Fram (46/60)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (89/65)Thea Imani Sturludóttir, Valur (77/169)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (136/398) Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Ísland spilar þrjá leiki á mótinu, gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi. Spilað verður í borginni Cheb dagana 26.-29. september en íslenska liðið mun koma saman til æfinga Íslandi 20. september og svo halda af landi brott 25. september. Í íslenska hópnum núna eru tveir leikmenn sem ekki hafa spilað A-landsleik, en það eru þær Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir úr Fram og Katrín Anna Ásmundsdóttir úr Gróttu. Báðar voru einnig valdar í landsliðshóp fyrr á þessu ári en eiga enn eftir að spila sinn fyrsta leik. Mótið í Tékklandi markar byrjunina á undirbúningi fyrir lokakeppni EM í lok nóvember. Ísland mun einnig spila tvo vináttuleiki við Pólland á heimavelli, 25. og 26. október. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (58/2)Hafdís Renötudóttir, Valur (57/4)Aðrir leikmenn:Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram (0/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (51/76)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (51/71)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (18/43)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (11/19)Elísa Elíasdóttir, Valur (14/13)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (14/11)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (23/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (47/88)Steinunn Björnsdóttir, Fram (46/60)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (89/65)Thea Imani Sturludóttir, Valur (77/169)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (136/398)
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira