Vaktin: Rannsakað sem banatilræði gegn Trump Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. september 2024 19:28 Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti er heill á húfi. getty Karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um banatilræði gegn Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta á golfvelli hans í Flórída. Ýmislegt er á reiki um árásina en fyrir liggur að leyniþjónustumenn skutu í átt að meintum byssumanni. Alríkislögeglan rannsakar árásina sem banatilræði. Greint var frá því í kvöld að byssuskotum hafi verið hleypt af við golfvöll Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í kvöld. Hann er nú í öruggum höndum og segist í yfirlýsingu aldrei ætla sér að gefast upp. Í fyrstu tilkynningu sagði að öryggisverðir hafi orðið varir við byssuskot í nálægð við Trump. Hann sé heill á húfi en ekki væri hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Svo virðist sem að bakpoki og byssa hins grunaða hafi fundist við girðingu golfvallarins.ap Af vettvangi. Lögregla lokaði öllum leiðum í átt að golfklúbbnum fljótlega eftir að fregnir bárust af skotárásinni.ap Atvikið í kvöld á sér stað einungis tveimur mánuðum eftir að Trump varð fyrir skotárás á kosningafundi í Pennsylvaníu. Fylgst er með öllum nýjustu upplýsingum, sem berast um skotárásina, í vaktinni hér að neðan.
Greint var frá því í kvöld að byssuskotum hafi verið hleypt af við golfvöll Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í kvöld. Hann er nú í öruggum höndum og segist í yfirlýsingu aldrei ætla sér að gefast upp. Í fyrstu tilkynningu sagði að öryggisverðir hafi orðið varir við byssuskot í nálægð við Trump. Hann sé heill á húfi en ekki væri hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Svo virðist sem að bakpoki og byssa hins grunaða hafi fundist við girðingu golfvallarins.ap Af vettvangi. Lögregla lokaði öllum leiðum í átt að golfklúbbnum fljótlega eftir að fregnir bárust af skotárásinni.ap Atvikið í kvöld á sér stað einungis tveimur mánuðum eftir að Trump varð fyrir skotárás á kosningafundi í Pennsylvaníu. Fylgst er með öllum nýjustu upplýsingum, sem berast um skotárásina, í vaktinni hér að neðan.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira