Mikil aðsókn í Alþingishúsið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. september 2024 11:44 Færri komust að en vildu í leiðsögn um Alþingishúsið. Vísir/Vilhelm Færri komast að en vilja í leiðsögn um Alþingishúsið í dag, en nýtt hús Alþingis verður opið öllum síðdegis. Skrifstofustjórinn segir leiðsögnina svo vel heppnaða að stefnt sé að því að endurtaka leikinn síðar. Um er að ræða lið í dagskrá 80 ára lýðveldisafmælis Íslands. Annars vegar gafst fólki færi á að bóka fyrir fram hálftíma leiðsögn um Alþingishúsið. Hins vegar verður boðið upp á opið hús í Smiðju, nýju húsi Alþingis, frá klukkan tvö til fimm í dag. Skrifstofustjóri Alþingis segir aðsóknina í leiðsögn um Alþingishúsið hafa verið mikla. „Við bjóðum upp á leiðsögn um Alþingishúsið frá klukkan níu í morgun til tólf, og svo aftur frá tvö til fimm. Við auglýstum þetta og kynntum á vefnum, á 20 mínúta fresti gefst fólki kostur á að fá leiðsögn, og var beðið um að bóka sig. Það er bara fullbókað það sem eftir er dagsins,“ segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, gengur hér til þingsetningar ásamt Höllu Tómasdóttur, forseta lýðveldisins.Vísir/Vilhelm Fólk fái annað tækifæri Fólk sem ekki hafi náð að bóka leiðsögn geti þó mætt í opið hús í Smiðju frá klukkan tvö, án þess að bóka fyrir fram. „Þar eru til dæmis fornleifar sem fundust við uppgröft á Alþingisreit, þar eru listaverk og þar er auðvitað aðbúnaður fastanefnda Alþingis og mjög áhugavert að líta þar við.“ Gaman sé að geta boðið upp á þessa nýbreytni. Vel hefi verið látið að leiðsögninni um þinghúsið, sem eins og áður sagði er uppbókuð. „Ég veit ekki hvort ég á að segja sem betur fer eða því miður, vegna þess að hlustendur sem myndu vilja koma, þeir fá tækifæri síðar. Þetta er það vel heppnað myndi ég segja, að við hljótum að geta boðið upp á þetta síðar,“ sagði Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Smiðja, nýtt hús Alþingis, verður opin almenningi frá klukkan tvö til fimm í dag.Vísir/Vilhelm Alþingi Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Um er að ræða lið í dagskrá 80 ára lýðveldisafmælis Íslands. Annars vegar gafst fólki færi á að bóka fyrir fram hálftíma leiðsögn um Alþingishúsið. Hins vegar verður boðið upp á opið hús í Smiðju, nýju húsi Alþingis, frá klukkan tvö til fimm í dag. Skrifstofustjóri Alþingis segir aðsóknina í leiðsögn um Alþingishúsið hafa verið mikla. „Við bjóðum upp á leiðsögn um Alþingishúsið frá klukkan níu í morgun til tólf, og svo aftur frá tvö til fimm. Við auglýstum þetta og kynntum á vefnum, á 20 mínúta fresti gefst fólki kostur á að fá leiðsögn, og var beðið um að bóka sig. Það er bara fullbókað það sem eftir er dagsins,“ segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, gengur hér til þingsetningar ásamt Höllu Tómasdóttur, forseta lýðveldisins.Vísir/Vilhelm Fólk fái annað tækifæri Fólk sem ekki hafi náð að bóka leiðsögn geti þó mætt í opið hús í Smiðju frá klukkan tvö, án þess að bóka fyrir fram. „Þar eru til dæmis fornleifar sem fundust við uppgröft á Alþingisreit, þar eru listaverk og þar er auðvitað aðbúnaður fastanefnda Alþingis og mjög áhugavert að líta þar við.“ Gaman sé að geta boðið upp á þessa nýbreytni. Vel hefi verið látið að leiðsögninni um þinghúsið, sem eins og áður sagði er uppbókuð. „Ég veit ekki hvort ég á að segja sem betur fer eða því miður, vegna þess að hlustendur sem myndu vilja koma, þeir fá tækifæri síðar. Þetta er það vel heppnað myndi ég segja, að við hljótum að geta boðið upp á þetta síðar,“ sagði Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Smiðja, nýtt hús Alþingis, verður opin almenningi frá klukkan tvö til fimm í dag.Vísir/Vilhelm
Alþingi Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira