Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Aron Guðmundsson skrifar 10. september 2024 13:31 Róbert Orri Þorkelsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta Vísir Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta tekur á móti Wales í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Róbert Orri Þorkelsson, landsliðsmaður Íslands, segir liðið vera með örlögin í sínum höndum og býst við miklum fætingi gegn Wales. Okkar menn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Dönum á dögunum og eru nú aðeins tveimur stigum frá þeim og Wales í þriðja sæti en með leik til góða. Sigur gegn Wales í dag lyftir Ísland upp í 2.sæti riðilsins hið minnsta, jafnvel toppsætið ef Danir misstíga sig gegn Tékkum. „Nú er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að gíra okkur upp fyrir leikinn gegn Wales1,“ segir Róbert Orri, landsliðsmaður Íslands. „Það er ekkert síðra lið sem við erum að mæta þar, meiri fætingur í þeim leik heldur en á móti Dönunum sem voru minna í því að setja háa bolta fram á við þvert á við það sem ég held að Walesverjarnir geri. Við þurfum að vera klárir í baráttuna þar. Það verður verðugt verkefni að eiga við þá.“ Hann segir íslenska liðið ekki þurfa að aðlaga sinn leik að leik Walesverjanna. Undirbúningur liðsins sé sá sami og áður. „Við búum okkur bara undir allt sem þeir gætu komið með. Þeir spila kannski aðeins öðruvísi kerfi en undirbúningurinn er sá sami og fyrir aðra leiki.“ Leikur Íslands og Wales í undankeppni EM undir 21 árs landsliða hefst klukkan hálf fimm á Víkingsvelli í dag og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Okkar menn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Dönum á dögunum og eru nú aðeins tveimur stigum frá þeim og Wales í þriðja sæti en með leik til góða. Sigur gegn Wales í dag lyftir Ísland upp í 2.sæti riðilsins hið minnsta, jafnvel toppsætið ef Danir misstíga sig gegn Tékkum. „Nú er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að gíra okkur upp fyrir leikinn gegn Wales1,“ segir Róbert Orri, landsliðsmaður Íslands. „Það er ekkert síðra lið sem við erum að mæta þar, meiri fætingur í þeim leik heldur en á móti Dönunum sem voru minna í því að setja háa bolta fram á við þvert á við það sem ég held að Walesverjarnir geri. Við þurfum að vera klárir í baráttuna þar. Það verður verðugt verkefni að eiga við þá.“ Hann segir íslenska liðið ekki þurfa að aðlaga sinn leik að leik Walesverjanna. Undirbúningur liðsins sé sá sami og áður. „Við búum okkur bara undir allt sem þeir gætu komið með. Þeir spila kannski aðeins öðruvísi kerfi en undirbúningurinn er sá sami og fyrir aðra leiki.“ Leikur Íslands og Wales í undankeppni EM undir 21 árs landsliða hefst klukkan hálf fimm á Víkingsvelli í dag og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira