Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Aron Guðmundsson skrifar 10. september 2024 13:31 Róbert Orri Þorkelsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta Vísir Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta tekur á móti Wales í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Róbert Orri Þorkelsson, landsliðsmaður Íslands, segir liðið vera með örlögin í sínum höndum og býst við miklum fætingi gegn Wales. Okkar menn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Dönum á dögunum og eru nú aðeins tveimur stigum frá þeim og Wales í þriðja sæti en með leik til góða. Sigur gegn Wales í dag lyftir Ísland upp í 2.sæti riðilsins hið minnsta, jafnvel toppsætið ef Danir misstíga sig gegn Tékkum. „Nú er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að gíra okkur upp fyrir leikinn gegn Wales1,“ segir Róbert Orri, landsliðsmaður Íslands. „Það er ekkert síðra lið sem við erum að mæta þar, meiri fætingur í þeim leik heldur en á móti Dönunum sem voru minna í því að setja háa bolta fram á við þvert á við það sem ég held að Walesverjarnir geri. Við þurfum að vera klárir í baráttuna þar. Það verður verðugt verkefni að eiga við þá.“ Hann segir íslenska liðið ekki þurfa að aðlaga sinn leik að leik Walesverjanna. Undirbúningur liðsins sé sá sami og áður. „Við búum okkur bara undir allt sem þeir gætu komið með. Þeir spila kannski aðeins öðruvísi kerfi en undirbúningurinn er sá sami og fyrir aðra leiki.“ Leikur Íslands og Wales í undankeppni EM undir 21 árs landsliða hefst klukkan hálf fimm á Víkingsvelli í dag og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Sjá meira
Okkar menn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Dönum á dögunum og eru nú aðeins tveimur stigum frá þeim og Wales í þriðja sæti en með leik til góða. Sigur gegn Wales í dag lyftir Ísland upp í 2.sæti riðilsins hið minnsta, jafnvel toppsætið ef Danir misstíga sig gegn Tékkum. „Nú er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að gíra okkur upp fyrir leikinn gegn Wales1,“ segir Róbert Orri, landsliðsmaður Íslands. „Það er ekkert síðra lið sem við erum að mæta þar, meiri fætingur í þeim leik heldur en á móti Dönunum sem voru minna í því að setja háa bolta fram á við þvert á við það sem ég held að Walesverjarnir geri. Við þurfum að vera klárir í baráttuna þar. Það verður verðugt verkefni að eiga við þá.“ Hann segir íslenska liðið ekki þurfa að aðlaga sinn leik að leik Walesverjanna. Undirbúningur liðsins sé sá sami og áður. „Við búum okkur bara undir allt sem þeir gætu komið með. Þeir spila kannski aðeins öðruvísi kerfi en undirbúningurinn er sá sami og fyrir aðra leiki.“ Leikur Íslands og Wales í undankeppni EM undir 21 árs landsliða hefst klukkan hálf fimm á Víkingsvelli í dag og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Sjá meira