Hún slær fastar en bestu strákarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2024 14:03 Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka er mjög kraftmikil inn á tennisvellinum og ekki einu sinn karlanir eiga roð í hana þegar kemur að forhandarhöggunum. Getty/Sarah Stier Karlar ná vanalega fastari slögum með tennisspöðum sínum en það er ekki algilt. Það sannaði nýkrýndur meistari í ár. Aryna Sabalenka tryggði sér sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis um helgina. Þetta var hennar annar sigur á risamóti á árinu. Sabalenka vann einnig Opna ástralska meistaramótið í janúar. Í úrslitaleik opna bandaríska vann hún heimakonuna Jessicu Pegula 7–5 og 7–5. Það var þó önnur tölfræði Sabalenku á mótinu sem vakti mikla athygli. Mótshaldarar á Opna bandaríska mældu nefnilega hraðann á slögum tennisfólksins og það hjá báðum kynjum. Þar kom í ljós að Sabalenka var með fastasta forhandarhöggið á mótinu. Hún náði forhandarhöggi upp á 129 kílómetra á klukkustund. Efsti karlinn var Spánverjinn Carlos Alcaraz með forhandarhögg upp á 127 kílómetra á klukkustund. Novak Djokovic var í fjórða sætinu með 122 km/klst en á undan honum var meistari karlanna, Jannik Sinner, með högg upp á 126 km/klst. View this post on Instagram A post shared by Tiebreak Tennis (@tiebreak__tennis) Tennis Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA Sjá meira
Aryna Sabalenka tryggði sér sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis um helgina. Þetta var hennar annar sigur á risamóti á árinu. Sabalenka vann einnig Opna ástralska meistaramótið í janúar. Í úrslitaleik opna bandaríska vann hún heimakonuna Jessicu Pegula 7–5 og 7–5. Það var þó önnur tölfræði Sabalenku á mótinu sem vakti mikla athygli. Mótshaldarar á Opna bandaríska mældu nefnilega hraðann á slögum tennisfólksins og það hjá báðum kynjum. Þar kom í ljós að Sabalenka var með fastasta forhandarhöggið á mótinu. Hún náði forhandarhöggi upp á 129 kílómetra á klukkustund. Efsti karlinn var Spánverjinn Carlos Alcaraz með forhandarhögg upp á 127 kílómetra á klukkustund. Novak Djokovic var í fjórða sætinu með 122 km/klst en á undan honum var meistari karlanna, Jannik Sinner, með högg upp á 126 km/klst. View this post on Instagram A post shared by Tiebreak Tennis (@tiebreak__tennis)
Tennis Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA Sjá meira