Hún slær fastar en bestu strákarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2024 14:03 Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka er mjög kraftmikil inn á tennisvellinum og ekki einu sinn karlanir eiga roð í hana þegar kemur að forhandarhöggunum. Getty/Sarah Stier Karlar ná vanalega fastari slögum með tennisspöðum sínum en það er ekki algilt. Það sannaði nýkrýndur meistari í ár. Aryna Sabalenka tryggði sér sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis um helgina. Þetta var hennar annar sigur á risamóti á árinu. Sabalenka vann einnig Opna ástralska meistaramótið í janúar. Í úrslitaleik opna bandaríska vann hún heimakonuna Jessicu Pegula 7–5 og 7–5. Það var þó önnur tölfræði Sabalenku á mótinu sem vakti mikla athygli. Mótshaldarar á Opna bandaríska mældu nefnilega hraðann á slögum tennisfólksins og það hjá báðum kynjum. Þar kom í ljós að Sabalenka var með fastasta forhandarhöggið á mótinu. Hún náði forhandarhöggi upp á 129 kílómetra á klukkustund. Efsti karlinn var Spánverjinn Carlos Alcaraz með forhandarhögg upp á 127 kílómetra á klukkustund. Novak Djokovic var í fjórða sætinu með 122 km/klst en á undan honum var meistari karlanna, Jannik Sinner, með högg upp á 126 km/klst. View this post on Instagram A post shared by Tiebreak Tennis (@tiebreak__tennis) Tennis Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Aryna Sabalenka tryggði sér sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis um helgina. Þetta var hennar annar sigur á risamóti á árinu. Sabalenka vann einnig Opna ástralska meistaramótið í janúar. Í úrslitaleik opna bandaríska vann hún heimakonuna Jessicu Pegula 7–5 og 7–5. Það var þó önnur tölfræði Sabalenku á mótinu sem vakti mikla athygli. Mótshaldarar á Opna bandaríska mældu nefnilega hraðann á slögum tennisfólksins og það hjá báðum kynjum. Þar kom í ljós að Sabalenka var með fastasta forhandarhöggið á mótinu. Hún náði forhandarhöggi upp á 129 kílómetra á klukkustund. Efsti karlinn var Spánverjinn Carlos Alcaraz með forhandarhögg upp á 127 kílómetra á klukkustund. Novak Djokovic var í fjórða sætinu með 122 km/klst en á undan honum var meistari karlanna, Jannik Sinner, með högg upp á 126 km/klst. View this post on Instagram A post shared by Tiebreak Tennis (@tiebreak__tennis)
Tennis Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira