Geimvísindastofnun Íslands stóð fyrir fundi í Grósku Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. september 2024 21:49 Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt ávarp á ráðstefnunni. Vísir/Sigurjón Opinn fundur Alþjóðlega vinnuhópsins um kannanir reikistjörnunnar Mars (IMEWG) fór fram í Grósku í kvöld. IMEWG kom saman hér á landi í boði Geimvísindastofnun Íslands en þetta er í fyrsta sinn sem fundurinn er opinn almenningi. 50 fulltrúar frá helstu geimstofnunum heims komu saman í Grósku, þar með talið Richard Davis, starfsmaður NASA. Davis sagði í samtali við fréttastofu að það væru fjölmörg tækifæri fyrir geimstofnannir á Íslandi. „Síðustu 15 til 20 ár höfum við lært að á Mars eru jöklar neðanjarðar. Þar er mikil eldfjallavirkni. Mikið af landslaginu hér á Íslandi er ótrúlega líkt því sem finnst á Mars. Þú getur lært mikið og gert tilraunir hér og þróað tæknina. Allt þetta skapar mikið af tækifærum.“ Hann bætti við að það væri dásamlegt að vera á Íslandi og að stofnunin kynni vel að meta það að koma hingað til lands. Sigurður Magnús Garðarsson, stjórnarformaður Vísindagarða, benti á að alþjóðlegar geimstofnannir hefðu mikinn áhuga á Íslandi og að koma hingað til að prófa tæki og tól sem eru notuð sérstaklega í marsferðum. „Landslagið og jarðfræðin er að sumi leyti svipuð. Líka þær áskoranir sem þú lendir í þegar þú ert komin með tækin til mars munu þau standast álagið. Geta þau þolað sem þau þurfa að þola og svo framvegis. Fólk kom saman í Grósku í kvöld á opnum fundi.Vísir/Sigurjón Nasa sérstaklega er búið að koma hérna í margar ferðir í gegnum síðustu ár. Svo já þau eru búin að koma hingað nokkuð oft.“ Geimurinn Ráðstefnur á Íslandi Reykjavík Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
50 fulltrúar frá helstu geimstofnunum heims komu saman í Grósku, þar með talið Richard Davis, starfsmaður NASA. Davis sagði í samtali við fréttastofu að það væru fjölmörg tækifæri fyrir geimstofnannir á Íslandi. „Síðustu 15 til 20 ár höfum við lært að á Mars eru jöklar neðanjarðar. Þar er mikil eldfjallavirkni. Mikið af landslaginu hér á Íslandi er ótrúlega líkt því sem finnst á Mars. Þú getur lært mikið og gert tilraunir hér og þróað tæknina. Allt þetta skapar mikið af tækifærum.“ Hann bætti við að það væri dásamlegt að vera á Íslandi og að stofnunin kynni vel að meta það að koma hingað til lands. Sigurður Magnús Garðarsson, stjórnarformaður Vísindagarða, benti á að alþjóðlegar geimstofnannir hefðu mikinn áhuga á Íslandi og að koma hingað til að prófa tæki og tól sem eru notuð sérstaklega í marsferðum. „Landslagið og jarðfræðin er að sumi leyti svipuð. Líka þær áskoranir sem þú lendir í þegar þú ert komin með tækin til mars munu þau standast álagið. Geta þau þolað sem þau þurfa að þola og svo framvegis. Fólk kom saman í Grósku í kvöld á opnum fundi.Vísir/Sigurjón Nasa sérstaklega er búið að koma hérna í margar ferðir í gegnum síðustu ár. Svo já þau eru búin að koma hingað nokkuð oft.“
Geimurinn Ráðstefnur á Íslandi Reykjavík Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira