„Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 19:07 Árásin átti sér stað fyrir utan Breiðholtslaug. vísir/vilhelm „Ég er að beygja inn á planið þegar dóttir mín argar „það er verið að meiða“,“ segir kona sem varð vitni að fólskulegri hópárás fyrir utan Breiðholtslaug í dag. Konan vill ekki koma fram undir nafni en tilraunir fréttastofu til að ná tali af lögreglu vegna málsins hafa ekki borið árangur. „Ég steig bílinn í botn, keyri að þeim og flauta. Þá hlaupa strákarnir, sem voru fjórir eða fimm ofan á honum, bakvið húsið,“ segir konan. „Hann er alveg kominn í lás og dettur þegar hann reynir að standa upp. Augljóslega vankaður. Ég auðvitað tjékka strax á stungusárum en ég hef annars litlar upplýsingar, fyrir utan það að ég veit hvernig þeir líta út, strákurinn sem ráðist var á og sá sem ég held að hafi verið bróðir hans,“ segir konan. Þolandinn og vinur hans hafi veirð á bilinu 11-15 ára og af asískum uppruna. „Vonandi hjálpar það foreldrum að átta sig á því hvað hafi átt sér stað,“ segir konan sem kveðst ekki hafa séð hvernig gerendur hafi litið út. Þolandinn hafi farið í sund á sama tíma og konan og fjölskylda og hún beðið starsfólk um að hjálpa honum en strákurinn neitað allri hjálp. Hún hefur þegar rætt við lögreglu um atvikið. „Börnin voru í algjöru losti. Þetta var ekkert grín, þessi handtök. Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum. Þetta var bara alvöru árás, þau ætluðu sér að meiða hann.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Konan vill ekki koma fram undir nafni en tilraunir fréttastofu til að ná tali af lögreglu vegna málsins hafa ekki borið árangur. „Ég steig bílinn í botn, keyri að þeim og flauta. Þá hlaupa strákarnir, sem voru fjórir eða fimm ofan á honum, bakvið húsið,“ segir konan. „Hann er alveg kominn í lás og dettur þegar hann reynir að standa upp. Augljóslega vankaður. Ég auðvitað tjékka strax á stungusárum en ég hef annars litlar upplýsingar, fyrir utan það að ég veit hvernig þeir líta út, strákurinn sem ráðist var á og sá sem ég held að hafi verið bróðir hans,“ segir konan. Þolandinn og vinur hans hafi veirð á bilinu 11-15 ára og af asískum uppruna. „Vonandi hjálpar það foreldrum að átta sig á því hvað hafi átt sér stað,“ segir konan sem kveðst ekki hafa séð hvernig gerendur hafi litið út. Þolandinn hafi farið í sund á sama tíma og konan og fjölskylda og hún beðið starsfólk um að hjálpa honum en strákurinn neitað allri hjálp. Hún hefur þegar rætt við lögreglu um atvikið. „Börnin voru í algjöru losti. Þetta var ekkert grín, þessi handtök. Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum. Þetta var bara alvöru árás, þau ætluðu sér að meiða hann.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira