Sver af sér ásakanir um framhjáhald Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2024 13:35 Molly-Mae og Tommy Fury voru eitt vinsælasta par Love Island. MEGA/GC Images) Breska raunveruleikaþáttastjarnan Tommy Fury segir ásakanir þess efnis sem birst hafa á samfélagsmiðlum um að hann hafi haldið framhjá fyrrverandi kærustu sinni Molly-Mae Hague hryllilegar. Hann segir síðustu vikur hafa tekið gríðarlega á sig. Þetta kemur fram í færslu kappans á samfélagsmiðlinum Instagram. Parið kynntist í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2019 en þau voru langvinsælasta parið sem kynnst hefur í þáttunum. Það var því mörgum aðdáendum áfall fyrir fáeinum vikum þegar Molly tilkynnti að þetta væri búið hjá parinu, sem á dótturina Bambi. „Þessar síðustu vikur hafa verið gríðarlega erfiðar. Þessar ósönnu ásakanir á hendur mér hafa verið hryllilegar. Ég þakka öllum sem hafa staðið með mér.“ Fékk stuðningsyfirlýsingar úr öllum áttum Molly-Mae rauf þögnina um sambandsslitin fyrr í þessari viku. Hún þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn og sagðist eiga besta vinahóp allra á netinu. Áður hafði stjarnan tilkynnt um sambandsslitin á miðlinum. Þar sagðist hún aldrei hafa trúað því að hún myndi skrifa yfirlýsingu líkt og þessa. Þau hefðu verið saman í fimm ár, hún væri miður sín yfir því hvernig samband þeirra hefði endað. Stuðningsyfirlýsingum rigndi yfir stjörnuna eftir á og fóru sögusagnir fljótt á kreik um að Tommy hefði haldið framhjá henni. Parið komst alla leið í úrslit þáttanna árið 2019 og lifði meðal annars af hina alræmdu Casa Amor villu. Samband þeirra var lengi vel notað sem dæmisaga um það hve vel getur tekist fyrir fólk að finna ástina í raunveruleikaþáttunum vinsælu. View this post on Instagram A post shared by Tommy TNT Fury (@tommyfury) Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu kappans á samfélagsmiðlinum Instagram. Parið kynntist í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2019 en þau voru langvinsælasta parið sem kynnst hefur í þáttunum. Það var því mörgum aðdáendum áfall fyrir fáeinum vikum þegar Molly tilkynnti að þetta væri búið hjá parinu, sem á dótturina Bambi. „Þessar síðustu vikur hafa verið gríðarlega erfiðar. Þessar ósönnu ásakanir á hendur mér hafa verið hryllilegar. Ég þakka öllum sem hafa staðið með mér.“ Fékk stuðningsyfirlýsingar úr öllum áttum Molly-Mae rauf þögnina um sambandsslitin fyrr í þessari viku. Hún þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn og sagðist eiga besta vinahóp allra á netinu. Áður hafði stjarnan tilkynnt um sambandsslitin á miðlinum. Þar sagðist hún aldrei hafa trúað því að hún myndi skrifa yfirlýsingu líkt og þessa. Þau hefðu verið saman í fimm ár, hún væri miður sín yfir því hvernig samband þeirra hefði endað. Stuðningsyfirlýsingum rigndi yfir stjörnuna eftir á og fóru sögusagnir fljótt á kreik um að Tommy hefði haldið framhjá henni. Parið komst alla leið í úrslit þáttanna árið 2019 og lifði meðal annars af hina alræmdu Casa Amor villu. Samband þeirra var lengi vel notað sem dæmisaga um það hve vel getur tekist fyrir fólk að finna ástina í raunveruleikaþáttunum vinsælu. View this post on Instagram A post shared by Tommy TNT Fury (@tommyfury)
Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira