„Þrjú börn tekin með hnífa hér á Akureyri“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 13:17 Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri eftir skemmtanahald næturinnar þar. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Akureyri hafði afskipti af þremur undir lögaldri sem báru hnífa um helgina. Foreldrar og lögregluyfirvöld hafa þungar áhyggjur af stöðunni. Skarphéðinn Aðalsteinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri staðfestir útköllin um helgina. RÚV greindi fyrst frá útkalli sérsveitar vegna drengs sem ógnaði yngri börnum með hnífi á skólalóð í bænum um helgina. „Við hjá lögreglunni höfum lengi haft áhyggjur af vopnaburði, ekki bara ungmenna heldur fullorðins fólks líka. Við erum í mjög þéttu samstarfi við barnavernd, skólana og erum að gera það sem við getum til að taka þéttingsfast á þessum málum,“ segir Skarphéðinn. Lögregla deili áhyggjum með foreldrum. „Það eru mörg dæmi um vopnaburð. Við hvetjum foreldra til að taka þetta samtal við börnin sín um það hversu hættulegur vopnaburður er, hvað hnífar geta valdið miklu tjóni og kanna það hvort börnin þeirra hafi verið með vopn. Bara ganga í þetta,“ segir Skarphéðinn. Á menningarnótt var sérsveit kölluð út vegna fyrrgreinds máls. Það er í samræmi við verklag lögreglu þegar tilkynnt er um vopnaburð. Fleiri smabærileg tilvik komu á borð lögreglunnar á Akureyri um helgina. „Það voru þrjú börn, undir átján ára aldri, tekin með hnífa hér á Akureyri,“ segir Skarphéðinn. Lögregla hafi fengið ábendingar þess efnis úr ýmsum áttum. Skarphéðinn segir nú unnið að því að koma samfélagslögreglu upp fyrir norðan. Hluti af því að herða á forvörnum og efla tengsl við aðra fagaðila. Lögreglumál Akureyri Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Sjá meira
Skarphéðinn Aðalsteinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri staðfestir útköllin um helgina. RÚV greindi fyrst frá útkalli sérsveitar vegna drengs sem ógnaði yngri börnum með hnífi á skólalóð í bænum um helgina. „Við hjá lögreglunni höfum lengi haft áhyggjur af vopnaburði, ekki bara ungmenna heldur fullorðins fólks líka. Við erum í mjög þéttu samstarfi við barnavernd, skólana og erum að gera það sem við getum til að taka þéttingsfast á þessum málum,“ segir Skarphéðinn. Lögregla deili áhyggjum með foreldrum. „Það eru mörg dæmi um vopnaburð. Við hvetjum foreldra til að taka þetta samtal við börnin sín um það hversu hættulegur vopnaburður er, hvað hnífar geta valdið miklu tjóni og kanna það hvort börnin þeirra hafi verið með vopn. Bara ganga í þetta,“ segir Skarphéðinn. Á menningarnótt var sérsveit kölluð út vegna fyrrgreinds máls. Það er í samræmi við verklag lögreglu þegar tilkynnt er um vopnaburð. Fleiri smabærileg tilvik komu á borð lögreglunnar á Akureyri um helgina. „Það voru þrjú börn, undir átján ára aldri, tekin með hnífa hér á Akureyri,“ segir Skarphéðinn. Lögregla hafi fengið ábendingar þess efnis úr ýmsum áttum. Skarphéðinn segir nú unnið að því að koma samfélagslögreglu upp fyrir norðan. Hluti af því að herða á forvörnum og efla tengsl við aðra fagaðila.
Lögreglumál Akureyri Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Sjá meira