Ógnandi betlari og vopnuð börn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. ágúst 2024 06:10 Lögregla sinnti útkalli í heimahúsi í nótt þar sem maður hafði verið sleginn með spýtu í höfuðið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til vegna konu sem var að betla og ógnaði þeim sem tilkynnti. Konan var farin þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hafði einnig afskipti af þremur erlendum ríkisborgurum vegna gruns um brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga en fólkið var látið laust eftir að það hafði framvísað skilríkjum á lögreglustöð. Tveir voru handteknir eftir eftirför lögreglu en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndi að hlaupa undan lögreglu en náðist fljótlega. Farþeginn í bifreiðinni reyndi að aka á brott en var stöðvaður og sömuleiðis handtekinn fyrir akstur undir áhrifum. Vísbendingar eru uppi um að viðkomandi hafi framið önnur brot og er málið í rannsókn. Lögregla sinnti nokkrum útköllum vegna ungmenna en í einu tilvikinu var um að ræða börn sem voru að reyna að brjóta sér leið inn í yfirgefið húsnæði. Voru krakkarnir tregir til að gefa upp nöfn og kennitölur og voru flutt á lögreglustöð. Foreldrar og barnavernd voru á endanum látin vita. Hnífur fannst á einu ungmennanna, sem verður ákært fyrir vopnalagabrot. Rétt fyrir klukkan 23 var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna vopnaðs ráns en þar voru tveir strákar yngri en 18 ára sagðir hafa beitt annað barn hótunum um ofbeldi og ógnað með hnífi. Höfðu þeir verðmæti af þolandanum. Drengirnir voru handteknir eftir miðnætti og vistaðir í fangageymslu að höfðu samráði við barnavernd. Lögreglumál Reykjavík Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Konan var farin þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hafði einnig afskipti af þremur erlendum ríkisborgurum vegna gruns um brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga en fólkið var látið laust eftir að það hafði framvísað skilríkjum á lögreglustöð. Tveir voru handteknir eftir eftirför lögreglu en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndi að hlaupa undan lögreglu en náðist fljótlega. Farþeginn í bifreiðinni reyndi að aka á brott en var stöðvaður og sömuleiðis handtekinn fyrir akstur undir áhrifum. Vísbendingar eru uppi um að viðkomandi hafi framið önnur brot og er málið í rannsókn. Lögregla sinnti nokkrum útköllum vegna ungmenna en í einu tilvikinu var um að ræða börn sem voru að reyna að brjóta sér leið inn í yfirgefið húsnæði. Voru krakkarnir tregir til að gefa upp nöfn og kennitölur og voru flutt á lögreglustöð. Foreldrar og barnavernd voru á endanum látin vita. Hnífur fannst á einu ungmennanna, sem verður ákært fyrir vopnalagabrot. Rétt fyrir klukkan 23 var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna vopnaðs ráns en þar voru tveir strákar yngri en 18 ára sagðir hafa beitt annað barn hótunum um ofbeldi og ógnað með hnífi. Höfðu þeir verðmæti af þolandanum. Drengirnir voru handteknir eftir miðnætti og vistaðir í fangageymslu að höfðu samráði við barnavernd.
Lögreglumál Reykjavík Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira