Ný sérsniðin ákæra á hendur Trump Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. ágúst 2024 22:09 Trump ræðir við fréttamenn um eyrað á sér á blaðamannafundinum í dag. AP/Alex Brandon Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur lagt fram nýja ákæru á hendur Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Ákæran er sérsniðin að þeim kröfum sem fram komu í dómi Hæstaréttar Bandaríkjanna sem veitti Trump friðhelgi að hluta í sumar. Ákæruliðirnir eru fjórir og snúa að meintri tilraun Trump til þess að hafa áhrif á niðurstöður forsetakosninganna árið 2020, þegar Joe Biden var kjörinn forseti. Í nýju ákærunni er nákvæmri lýsingu á meintri saknæmri háttsemi Trump sleppt, að því er fram kemur í umfjöllun BBC, og er það eins og áður segir til þess að sníða hana að kröfum hæstaréttar. Ákæran nýja sé 36 blaðsíður samanborið við 45 blaðsíðna fyrri ákæru. Jack Smith, sem rekur málið fyrir hönd ráðuneytisins, leggur áherslu á það í tilkynningu að Trump hafi ekki framkvæmt opinbert vald sitt á meðan hin meintu refsiverðu brot voru framin. Það skipti máli til þess að hin nýja ákæra haldi vatni. Trump hefur þegar neitað sök í einu og öllu. Haft er eftir manni innan lögfræðiteymis Trump að nýja ákæran komi ekki á óvart. Í júní var málinu vísað til neðra dómstigs af meirihluta Hæstaréttar. Meirihlutinn taldi forseta njóta friðhelgi í málum sem snúa að stjórnarskrárvörðu valdi hans. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Ákæruliðirnir eru fjórir og snúa að meintri tilraun Trump til þess að hafa áhrif á niðurstöður forsetakosninganna árið 2020, þegar Joe Biden var kjörinn forseti. Í nýju ákærunni er nákvæmri lýsingu á meintri saknæmri háttsemi Trump sleppt, að því er fram kemur í umfjöllun BBC, og er það eins og áður segir til þess að sníða hana að kröfum hæstaréttar. Ákæran nýja sé 36 blaðsíður samanborið við 45 blaðsíðna fyrri ákæru. Jack Smith, sem rekur málið fyrir hönd ráðuneytisins, leggur áherslu á það í tilkynningu að Trump hafi ekki framkvæmt opinbert vald sitt á meðan hin meintu refsiverðu brot voru framin. Það skipti máli til þess að hin nýja ákæra haldi vatni. Trump hefur þegar neitað sök í einu og öllu. Haft er eftir manni innan lögfræðiteymis Trump að nýja ákæran komi ekki á óvart. Í júní var málinu vísað til neðra dómstigs af meirihluta Hæstaréttar. Meirihlutinn taldi forseta njóta friðhelgi í málum sem snúa að stjórnarskrárvörðu valdi hans.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira