Stúkan: „Kennie Chopart, hvad laver du?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 22:17 Kennie í leiknum gegn KA. Vísir/Diego Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera. „Ég átti aldrei von á því að ég myndi byrja umræðu um einhvern leik svona,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar fékk orðið. „Það var ekki mikið af færum í þessum leik en mér fannst munurinn á þessum liðum fannst mér að spila út frá öftustu línu og skipulagið,“ bætti Albert Brynjar við. Í kjölfarið ræðir hann skipulagið á Fram-liðinu þar sem Kennie Chopart fer upp úr vörninni. Sömu sögu má segja um Alex Frey Elísson og Harald Einar Ásgrímsson. „Það voru tækifæri refsa þeim en KA-menn gerðu það ekki þarna,“ sagði sérfræðingurinn áður en sýnt var þegar Viðar Örn Kjartansson refsaði heimamönnum og kom KA yfir. „Hvert er Brynjar Gauti (Guðjónsson) að hlaupa? Eins og hann sé að fara hlaupa út af vellinum, þarna á hann bara að vera búinn að stoppa. Hann stoppar alltof seint, gefur Viðari Erni að fara inn á hægri fótinn. Flott hjá Viðari Erni en Brynjar Gauti í tómu basli þarna.“ „Kennie Chopart, hvad laver du? Setur bara fótinn út,“ sagði Albert Brynjar um heldur einfalda sókn KA ekki löngu eftir að Akureyringar komust yfir. Klippa: Fram í vandræðum með vörnina „Þeir voru í miklu basli í öftustu línu og gátu ekki varist fyrirgjöfum inn á teig,“ bætti Albert Brynjar einnig við en umræðuna um varnarleik Fram í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Stúkan Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Fótbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
„Ég átti aldrei von á því að ég myndi byrja umræðu um einhvern leik svona,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar fékk orðið. „Það var ekki mikið af færum í þessum leik en mér fannst munurinn á þessum liðum fannst mér að spila út frá öftustu línu og skipulagið,“ bætti Albert Brynjar við. Í kjölfarið ræðir hann skipulagið á Fram-liðinu þar sem Kennie Chopart fer upp úr vörninni. Sömu sögu má segja um Alex Frey Elísson og Harald Einar Ásgrímsson. „Það voru tækifæri refsa þeim en KA-menn gerðu það ekki þarna,“ sagði sérfræðingurinn áður en sýnt var þegar Viðar Örn Kjartansson refsaði heimamönnum og kom KA yfir. „Hvert er Brynjar Gauti (Guðjónsson) að hlaupa? Eins og hann sé að fara hlaupa út af vellinum, þarna á hann bara að vera búinn að stoppa. Hann stoppar alltof seint, gefur Viðari Erni að fara inn á hægri fótinn. Flott hjá Viðari Erni en Brynjar Gauti í tómu basli þarna.“ „Kennie Chopart, hvad laver du? Setur bara fótinn út,“ sagði Albert Brynjar um heldur einfalda sókn KA ekki löngu eftir að Akureyringar komust yfir. Klippa: Fram í vandræðum með vörnina „Þeir voru í miklu basli í öftustu línu og gátu ekki varist fyrirgjöfum inn á teig,“ bætti Albert Brynjar einnig við en umræðuna um varnarleik Fram í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Stúkan Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Fótbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira