Kaupa allt hlutafé í Promennt Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2024 08:51 Promennt er til húsa í Skeifunni. Promennt Félagið Grenihæð ehf. hefur keypt allt hlutafé í Promennt ehf. en fyrir á félagið allt hlutafé í NTV skólanum. Í tilkynningu segir að bæði fræðslufyrirtækin sérhæfi sig í starfsmiðuðu námi, endurmenntun og í fræðslulausnum fyrir fyrirtæki. „Með kaupunum er stefnt að því að auka við núverandi framboð á starfsmiðuðu námi og námskeiðum fyrir einstaklinga og fyrirtæki ásamt því að samþætta námsleiðir sem nú þegar eru í boði. Promennt og NTV skólinn munu starfa áfram í sitt hvoru lagi og framkvæmdastjórar verða áfram þeir sömu. Stærsta sérstaða beggja skólanna er diplómanám fyrir fullorðna sem skapar starfstækifæri á nýjum vettvangi á aðeins 6 til 18 mánuðum. Báðir skólarnir hafa starfað í fullorðinsfræðslu í um og yfir aldarfjórðung. Námsframboð þeirra og þjónusta er svipuð á mörgum sviðum en ólík á öðrum. Promennt hefur í gegnum tíðina haft ákveðna sérstöðu í tækninámskeiðum, sem alhliða prófamiðstöð og verið eina vottaða Microsoft fræðslufyrirtæki landsins. NTV skólinn hefur einblínt meira á prófa- og frammistöðudrifnar námsbrautir og er eini einkarekni skólinn á Íslandi sem býður upp á hagnýtt nám í forritun og á sviði gagnatækni og gagnagreiningar. Saman bjóða skólarnir upp á námsleiðir sem spanna allt frá hönnun til tækni yfir í rekstur, stjórnun og sérfræðinám. Báðir skólarnir starfa eftir EQM gæðastaðli og eru viðurkenndir fræðsluaðilar af Menntamálastofnun í samstarfi við flesta fræðslu- og símenntunaraðila á Íslandi í fullorðinsfræðslu. Fyrr á árinu stofnuðu Promennt og NTV skólinn saman Prófamiðstöð Íslands ehf. sem meðal annars mun annast framkvæmd prófa til viðurkennds bókara. Promennt var stofnað árið 2000 og er til húsa að Skeifunni 11 og NTV skólinn árið 1996 og er til húsa að Hlíðasmára 9 Kópavogi. Heildarfjöldi nemenda sem sækja nám og námsleiðir i báðum skólunum er á milli eitt til tvö þúsund á ári,“ segir í tilkynningunni. Kaup og sala fyrirtækja Skóla- og menntamál Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Í tilkynningu segir að bæði fræðslufyrirtækin sérhæfi sig í starfsmiðuðu námi, endurmenntun og í fræðslulausnum fyrir fyrirtæki. „Með kaupunum er stefnt að því að auka við núverandi framboð á starfsmiðuðu námi og námskeiðum fyrir einstaklinga og fyrirtæki ásamt því að samþætta námsleiðir sem nú þegar eru í boði. Promennt og NTV skólinn munu starfa áfram í sitt hvoru lagi og framkvæmdastjórar verða áfram þeir sömu. Stærsta sérstaða beggja skólanna er diplómanám fyrir fullorðna sem skapar starfstækifæri á nýjum vettvangi á aðeins 6 til 18 mánuðum. Báðir skólarnir hafa starfað í fullorðinsfræðslu í um og yfir aldarfjórðung. Námsframboð þeirra og þjónusta er svipuð á mörgum sviðum en ólík á öðrum. Promennt hefur í gegnum tíðina haft ákveðna sérstöðu í tækninámskeiðum, sem alhliða prófamiðstöð og verið eina vottaða Microsoft fræðslufyrirtæki landsins. NTV skólinn hefur einblínt meira á prófa- og frammistöðudrifnar námsbrautir og er eini einkarekni skólinn á Íslandi sem býður upp á hagnýtt nám í forritun og á sviði gagnatækni og gagnagreiningar. Saman bjóða skólarnir upp á námsleiðir sem spanna allt frá hönnun til tækni yfir í rekstur, stjórnun og sérfræðinám. Báðir skólarnir starfa eftir EQM gæðastaðli og eru viðurkenndir fræðsluaðilar af Menntamálastofnun í samstarfi við flesta fræðslu- og símenntunaraðila á Íslandi í fullorðinsfræðslu. Fyrr á árinu stofnuðu Promennt og NTV skólinn saman Prófamiðstöð Íslands ehf. sem meðal annars mun annast framkvæmd prófa til viðurkennds bókara. Promennt var stofnað árið 2000 og er til húsa að Skeifunni 11 og NTV skólinn árið 1996 og er til húsa að Hlíðasmára 9 Kópavogi. Heildarfjöldi nemenda sem sækja nám og námsleiðir i báðum skólunum er á milli eitt til tvö þúsund á ári,“ segir í tilkynningunni.
Kaup og sala fyrirtækja Skóla- og menntamál Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira