Guðrún sá til þess að Rosengård er enn með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2024 19:17 Guðrún fagnaði markinu vel og innilega. FC Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir skoraði eina mark Rosengård í 1-0 sigri á Häcken í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Rosengård er því áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Guðrún eftir undirbúning Emiliu Larsson. Reyndist það eina mark leiksins og Rosengård hafa nú unnið 16 deildarleiki í röð. Liðið trónir á toppi deildarinnar með 48 stig, níu stigum meira en Hammarby og Häcken sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Í sænsku úrvalsdeild karla var Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson voru í byrjunarliði Norrköping þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Mjällby á heimavelli. Arnór Ingvi var tekinn af velli í hálfleik þegar staðan var þegar orðin 2-0. Ísak Andri var tekinn af velli á 63. mínútu. Nokkrum nokkrum mínútum síðar minnkuðu heimamenn muninn. Þeim tókst ekki að jafna og gestirnir fóru heim með stigin þrjú. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru í byrjunarliði Halmstad þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Vasteras á heimavelli. Birnir Snær var takinn af velli á 69. mínútu á meðan Gísli spilaði allan leikinn. Halmstad brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma. Halmstads BK missade straff i 99:e matchminuten! 🤯Västerås SK vann matchen med 1-0. 📲 Se höjdpunkterna på Max. pic.twitter.com/QcFuFd0aYH— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 26, 2024 Norrköping er í 11. sæti með 23 stig á meðan Halmstad er í 13. sæti með 21 stig, aðeins þremur fyrir ofan fallsæti. Í Danmörku spilaði Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði 1-0 fyrir Viborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Vítaspyrna fór forgörðum hjá Lyngby í hálfleik og það nýttu heimamenn sér í síðari hálfleik. EN AF DE EKSTRA BITRE 😬#SammenForLyngby pic.twitter.com/jkvQTYb6GQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 26, 2024 Lyngby er sem stendur með aðeins tvö stig eftir sex umferðir. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Guðrún eftir undirbúning Emiliu Larsson. Reyndist það eina mark leiksins og Rosengård hafa nú unnið 16 deildarleiki í röð. Liðið trónir á toppi deildarinnar með 48 stig, níu stigum meira en Hammarby og Häcken sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Í sænsku úrvalsdeild karla var Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson voru í byrjunarliði Norrköping þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Mjällby á heimavelli. Arnór Ingvi var tekinn af velli í hálfleik þegar staðan var þegar orðin 2-0. Ísak Andri var tekinn af velli á 63. mínútu. Nokkrum nokkrum mínútum síðar minnkuðu heimamenn muninn. Þeim tókst ekki að jafna og gestirnir fóru heim með stigin þrjú. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru í byrjunarliði Halmstad þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Vasteras á heimavelli. Birnir Snær var takinn af velli á 69. mínútu á meðan Gísli spilaði allan leikinn. Halmstad brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma. Halmstads BK missade straff i 99:e matchminuten! 🤯Västerås SK vann matchen med 1-0. 📲 Se höjdpunkterna på Max. pic.twitter.com/QcFuFd0aYH— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 26, 2024 Norrköping er í 11. sæti með 23 stig á meðan Halmstad er í 13. sæti með 21 stig, aðeins þremur fyrir ofan fallsæti. Í Danmörku spilaði Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði 1-0 fyrir Viborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Vítaspyrna fór forgörðum hjá Lyngby í hálfleik og það nýttu heimamenn sér í síðari hálfleik. EN AF DE EKSTRA BITRE 😬#SammenForLyngby pic.twitter.com/jkvQTYb6GQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 26, 2024 Lyngby er sem stendur með aðeins tvö stig eftir sex umferðir.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira