Guðrún sá til þess að Rosengård er enn með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2024 19:17 Guðrún fagnaði markinu vel og innilega. FC Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir skoraði eina mark Rosengård í 1-0 sigri á Häcken í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Rosengård er því áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Guðrún eftir undirbúning Emiliu Larsson. Reyndist það eina mark leiksins og Rosengård hafa nú unnið 16 deildarleiki í röð. Liðið trónir á toppi deildarinnar með 48 stig, níu stigum meira en Hammarby og Häcken sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Í sænsku úrvalsdeild karla var Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson voru í byrjunarliði Norrköping þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Mjällby á heimavelli. Arnór Ingvi var tekinn af velli í hálfleik þegar staðan var þegar orðin 2-0. Ísak Andri var tekinn af velli á 63. mínútu. Nokkrum nokkrum mínútum síðar minnkuðu heimamenn muninn. Þeim tókst ekki að jafna og gestirnir fóru heim með stigin þrjú. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru í byrjunarliði Halmstad þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Vasteras á heimavelli. Birnir Snær var takinn af velli á 69. mínútu á meðan Gísli spilaði allan leikinn. Halmstad brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma. Halmstads BK missade straff i 99:e matchminuten! 🤯Västerås SK vann matchen med 1-0. 📲 Se höjdpunkterna på Max. pic.twitter.com/QcFuFd0aYH— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 26, 2024 Norrköping er í 11. sæti með 23 stig á meðan Halmstad er í 13. sæti með 21 stig, aðeins þremur fyrir ofan fallsæti. Í Danmörku spilaði Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði 1-0 fyrir Viborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Vítaspyrna fór forgörðum hjá Lyngby í hálfleik og það nýttu heimamenn sér í síðari hálfleik. EN AF DE EKSTRA BITRE 😬#SammenForLyngby pic.twitter.com/jkvQTYb6GQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 26, 2024 Lyngby er sem stendur með aðeins tvö stig eftir sex umferðir. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Guðrún eftir undirbúning Emiliu Larsson. Reyndist það eina mark leiksins og Rosengård hafa nú unnið 16 deildarleiki í röð. Liðið trónir á toppi deildarinnar með 48 stig, níu stigum meira en Hammarby og Häcken sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Í sænsku úrvalsdeild karla var Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson voru í byrjunarliði Norrköping þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Mjällby á heimavelli. Arnór Ingvi var tekinn af velli í hálfleik þegar staðan var þegar orðin 2-0. Ísak Andri var tekinn af velli á 63. mínútu. Nokkrum nokkrum mínútum síðar minnkuðu heimamenn muninn. Þeim tókst ekki að jafna og gestirnir fóru heim með stigin þrjú. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru í byrjunarliði Halmstad þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Vasteras á heimavelli. Birnir Snær var takinn af velli á 69. mínútu á meðan Gísli spilaði allan leikinn. Halmstad brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma. Halmstads BK missade straff i 99:e matchminuten! 🤯Västerås SK vann matchen med 1-0. 📲 Se höjdpunkterna på Max. pic.twitter.com/QcFuFd0aYH— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 26, 2024 Norrköping er í 11. sæti með 23 stig á meðan Halmstad er í 13. sæti með 21 stig, aðeins þremur fyrir ofan fallsæti. Í Danmörku spilaði Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði 1-0 fyrir Viborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Vítaspyrna fór forgörðum hjá Lyngby í hálfleik og það nýttu heimamenn sér í síðari hálfleik. EN AF DE EKSTRA BITRE 😬#SammenForLyngby pic.twitter.com/jkvQTYb6GQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 26, 2024 Lyngby er sem stendur með aðeins tvö stig eftir sex umferðir.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti