Lögregla hafði afskipti af „ungum jedi-riddara“ sem skelfdi vegfarendur Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2024 17:26 Ekki er vitað hvað unga jedanum gekk til en hann lofaði að finna æfingum sínum betri stað. Vísir/Samsett Lögregla hafði afskipti af „ungum jedi-riddara“ við æfingar með geislasverð á gangstétt í Reykjavík þar sem æfingar hans voru að skelfa gangandi vegfarendur. Lögregla ræddi við manninn og hann lofaði að finna æfingum sínum betri stað. Þetta er meðal þess sem fram kemur í dagbók lögreglu frá því í dag en mikil dagskrá stendur yfir í miðbænum vegna Menningarnætur og því margmenni á götum borgarinnar. Lögregla segir allt viðburðarhlad hafa gengið vel hingað til. Beit starfsmenn til blóðs Lögregla sinni virku eftirliti á vaktbifreiðum, reiðhjólum og fótgangandi í dag vegna þess fjölda sem sækir miðbæinn. Í dagbók lögreglu kemur einnig fram að lögregla hafi verið send með forgangi að verslun þar sem starfsmenn höfðu mann í tökum eftir búðarþjófnað. Þjófurinn meinti haðfi í atganginum náð að bíta starfsmennina til blóðs. Aðilinn var í verulega annarlegu ástandi, að sögn lögreglu, og verður vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Sex ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíknefna. Þeir voru fluttir á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Hljóp á brott með dýra úlpu Einnig var tilkynnt um þjófnað í verslun en þar hafði aðili tekið tvær úlpur í mátunarklefa, skilað annarri og hlaupið á brott með hina. Lögregla segir málið í rannsókn. Þá var einnig tilkynnt um vinnuslys þar sem maður hafði skorið sig á hendi við að sníða til parket og var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í dagbók lögreglu frá því í dag en mikil dagskrá stendur yfir í miðbænum vegna Menningarnætur og því margmenni á götum borgarinnar. Lögregla segir allt viðburðarhlad hafa gengið vel hingað til. Beit starfsmenn til blóðs Lögregla sinni virku eftirliti á vaktbifreiðum, reiðhjólum og fótgangandi í dag vegna þess fjölda sem sækir miðbæinn. Í dagbók lögreglu kemur einnig fram að lögregla hafi verið send með forgangi að verslun þar sem starfsmenn höfðu mann í tökum eftir búðarþjófnað. Þjófurinn meinti haðfi í atganginum náð að bíta starfsmennina til blóðs. Aðilinn var í verulega annarlegu ástandi, að sögn lögreglu, og verður vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Sex ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíknefna. Þeir voru fluttir á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Hljóp á brott með dýra úlpu Einnig var tilkynnt um þjófnað í verslun en þar hafði aðili tekið tvær úlpur í mátunarklefa, skilað annarri og hlaupið á brott með hina. Lögregla segir málið í rannsókn. Þá var einnig tilkynnt um vinnuslys þar sem maður hafði skorið sig á hendi við að sníða til parket og var fluttur á slysadeild til aðhlynningar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira