Vilja verða hverfisbarinn við Snorrabraut Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 23. ágúst 2024 21:00 Ragnheiður Sara segir viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Á dagskrá er að halda ýmsa tónleikaviðburði á Snorrabar. Vísir Nýr bar hefur verið opnaður við Snorrabraut í Reykjavík og ber hið viðeigandi heiti Snorrabar. Rekstrarstjóri vill bjóða upp á notalegan og stílhreinan hverfisbar með reglulegum tónlistarviðburðum. Barinn er í sama húsi og Nordic Hostel og eru bæði bar og hostel í eigu Helga Ólafssonar. Dóttir hans, Ragnheiður Sara Sörensen, er rekstrarstjóri Snorrabars og segist hafa fundið fyrir mikilli eftirspurn eftir bar í hverfinu. „Við stefnum á að fá innblástur frá Loft Hostel og Kexinu. Við ætlum að vera með DJ-a og aðra viðburði en ekki stórtónleika heldur frekar rólegri tónleika,“ segir Ragnheiður í samtali við Vísi. Tónlistarviðburðir verði þó minni í sniðum en á Kex Hostel fyrir breytingar. Staðurinn er mjög hlýlegur, enda fjöldinn allur af plöntum til að blása lífi í staðinn.Snorrabar „Við viljum bjóða nágranna okkar velkomna og gera þetta að heimabar þeirra sem eru hérna í hverfinu.“ Á ekki að vera skemmtistaður Staðurinn opnaði fyrir um mánuði síðan og segir Ragnheiður að staðurinn hafi verið vel sóttur. „Allir þeir sem ég hef talað við sem búa hérna í hverfinu eru mjög spenntir að fá hverfisbarinn. Af því að þetta er líka bara bar, þetta á ekki að vera skemmtistaður. Það verða ekki læti og það á ekki að vera ónæði fyrir nágranna eða fólkið sem er að gista,“ segir Ragnheiður. Hún segist mjög ánægð með staðsetninguna og barinn vinni vel með veitingastaðnum Just Winging It, sem er á neðri hæð hússins. „Við ætlum að keyra út á fegurð og hafa hann alltaf snyrtilegan og fínan.“ Það er bæði hostel og veitingastaður í húsinu.Snorrabar Reksturinn fari ótrúlega vel af stað Ragnheiður segir stílhreinn staðurinn sé hugarfóstur Helga pabba síns. „Hann sá bara um þetta allt. Hann er búinn að ferðast um allan heim og fá hugmyndir. Síðan er Helgi svo mikill fagurkeri og þetta er allt hans.“ Mikil umræða hefur verið meðal veitingamanna undanfarin misseri um hve erfitt getur reynst að ná árangri í geiranum. Margir hafa kvartað undan háum vöru- og áfengiskostnaði og háum launalið. Ragnheiður segist ekki hafa áhyggjur af þessu. „Ég er mjög bjartsýn og þetta er að byrja svo ótúrlega vel. Ég vona bara það haldi áfram. Við erum búin að fá frábærar viðtökur frá ótrúlegasta fólki,“ segir Ragnheiður. Veitingastaðir Reykjavík Næturlíf Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Barinn er í sama húsi og Nordic Hostel og eru bæði bar og hostel í eigu Helga Ólafssonar. Dóttir hans, Ragnheiður Sara Sörensen, er rekstrarstjóri Snorrabars og segist hafa fundið fyrir mikilli eftirspurn eftir bar í hverfinu. „Við stefnum á að fá innblástur frá Loft Hostel og Kexinu. Við ætlum að vera með DJ-a og aðra viðburði en ekki stórtónleika heldur frekar rólegri tónleika,“ segir Ragnheiður í samtali við Vísi. Tónlistarviðburðir verði þó minni í sniðum en á Kex Hostel fyrir breytingar. Staðurinn er mjög hlýlegur, enda fjöldinn allur af plöntum til að blása lífi í staðinn.Snorrabar „Við viljum bjóða nágranna okkar velkomna og gera þetta að heimabar þeirra sem eru hérna í hverfinu.“ Á ekki að vera skemmtistaður Staðurinn opnaði fyrir um mánuði síðan og segir Ragnheiður að staðurinn hafi verið vel sóttur. „Allir þeir sem ég hef talað við sem búa hérna í hverfinu eru mjög spenntir að fá hverfisbarinn. Af því að þetta er líka bara bar, þetta á ekki að vera skemmtistaður. Það verða ekki læti og það á ekki að vera ónæði fyrir nágranna eða fólkið sem er að gista,“ segir Ragnheiður. Hún segist mjög ánægð með staðsetninguna og barinn vinni vel með veitingastaðnum Just Winging It, sem er á neðri hæð hússins. „Við ætlum að keyra út á fegurð og hafa hann alltaf snyrtilegan og fínan.“ Það er bæði hostel og veitingastaður í húsinu.Snorrabar Reksturinn fari ótrúlega vel af stað Ragnheiður segir stílhreinn staðurinn sé hugarfóstur Helga pabba síns. „Hann sá bara um þetta allt. Hann er búinn að ferðast um allan heim og fá hugmyndir. Síðan er Helgi svo mikill fagurkeri og þetta er allt hans.“ Mikil umræða hefur verið meðal veitingamanna undanfarin misseri um hve erfitt getur reynst að ná árangri í geiranum. Margir hafa kvartað undan háum vöru- og áfengiskostnaði og háum launalið. Ragnheiður segist ekki hafa áhyggjur af þessu. „Ég er mjög bjartsýn og þetta er að byrja svo ótúrlega vel. Ég vona bara það haldi áfram. Við erum búin að fá frábærar viðtökur frá ótrúlegasta fólki,“ segir Ragnheiður.
Veitingastaðir Reykjavík Næturlíf Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira