Stór skellur í fyrsta leik á HM í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 09:45 Átján ára stelpurnar byrja HM ekki vel en þær fá tvo leiki til viðbótar í riðlinum til að sýna sitt rétta andlit. @hsi_iceland Stelpurnar í íslenska átján ára landsliðinu í handbolta töpuðu stórt í fyrsta leik sínum í heimsmeistarakeppni U18 í Chuzhou í Kína. Tékkland vann ellefu marka sigur á Íslandi, 28-17, eftir að hafa verið tólf mörkum yfir í hálfleik, 16-4. Íslensku stelpurnar höfðu tapað með sex mörkum á móti þessu tékkneska liði á EM í fyrrasumar en nú gekk mun verr á móti þessu öfluga liði. Tékkar skoruðu fimm fyrstu mörk leiksins og komust í 7-1. Eftir þessa slæmu byrjun áttu okkar stelpur á brattann að sækja. Enginn leikmaður íslenska liðsins skorað meira en eitt mark í fyrri hálfleiknum þar sem skotnýtingin var bara 22 prósent (4 mörk úr 18 skotum). Íslensku stelpurnar voru því tólf mörkum undir í hálfleik en þær skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiks og þvinguðu fram tékkneskt leikhlé eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Það var allt annað að sjá íslenska liðið sem vann fyrstu tíu mínúturnar 4-1. Tékkarnir hleyptu þeim þó ekki mikið nær og unnu öruggan sigur. Það var þó allt annað að skora þrettán mörk í hálfleik en bara fjögur mörk og núna þurfa stelpurnar bara að byggja ofan á þennan seinni hálfleik. Dagmar Guðrún Pálsdóttir og Þóra Hrafnkelsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með þrjú mörk hvor. Þær Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, Alexandra Ósk Viktorsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir skoruðu allar tvö mörk. Íslensku stelpurnar fá tækifæri til að sýna sitt rétta andlit í hinum leikjum riðilsins á móti Þýskalandi og Gíneu. Handbolti Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
Tékkland vann ellefu marka sigur á Íslandi, 28-17, eftir að hafa verið tólf mörkum yfir í hálfleik, 16-4. Íslensku stelpurnar höfðu tapað með sex mörkum á móti þessu tékkneska liði á EM í fyrrasumar en nú gekk mun verr á móti þessu öfluga liði. Tékkar skoruðu fimm fyrstu mörk leiksins og komust í 7-1. Eftir þessa slæmu byrjun áttu okkar stelpur á brattann að sækja. Enginn leikmaður íslenska liðsins skorað meira en eitt mark í fyrri hálfleiknum þar sem skotnýtingin var bara 22 prósent (4 mörk úr 18 skotum). Íslensku stelpurnar voru því tólf mörkum undir í hálfleik en þær skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiks og þvinguðu fram tékkneskt leikhlé eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Það var allt annað að sjá íslenska liðið sem vann fyrstu tíu mínúturnar 4-1. Tékkarnir hleyptu þeim þó ekki mikið nær og unnu öruggan sigur. Það var þó allt annað að skora þrettán mörk í hálfleik en bara fjögur mörk og núna þurfa stelpurnar bara að byggja ofan á þennan seinni hálfleik. Dagmar Guðrún Pálsdóttir og Þóra Hrafnkelsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með þrjú mörk hvor. Þær Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, Alexandra Ósk Viktorsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir skoruðu allar tvö mörk. Íslensku stelpurnar fá tækifæri til að sýna sitt rétta andlit í hinum leikjum riðilsins á móti Þýskalandi og Gíneu.
Handbolti Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira