Ætlar að verða léttur, ljúfur og kátur afi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 09:35 Hjálmar Örn var vægast sagt spenntur að verða afi. skjáskot Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og hlaðvarpsstjórnandi, er orðinn afi. Hann segist vera í skýjunum með nýtt hlutverk. Dóttir Hjálmars, Margrét Halla Hjálmarsdóttir, og kærasti hennar Jóhann Hrafn Sigurjónsson eignuðust sitt fyrsta barn saman 12. ágúst síðastliðinn. Fyrir á Jóhann eina stúlku. Afi athyglisbrestur Aðspurður segir Hjálmar ætla að verða léttur, ljúfur og kátur afi. Þá telur hann sig vera fyrstu kynslóð af afa sem er með viðurkenndan athyligsbrest. „Ég er mjög spenntur fyrir að sinna þessu hlutverki. Nú er ég faðir fjögurra barna en þegar litla afastelpan kom í heiminn var þetta allt öðruvísi upplifun. Mér líður eins og ég er sé að búa til ættlegg alveg eins og afi minn gerði þetta. Nú er the legacy beginning,“ segir Hjálmar á léttum nótum í samtali við Vísi. Hjálmar deilir gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Þar má sjá mynd af honum með afastelpuna í fanginu. „Elsku bestu Margrét dóttir mín og Jóhann kærastinn hennar eignuðust þessa fullkomnu stelpu í gær! Núna er ég orðinn afi og því ber að fagna! Innilega til hamingju.“ View this post on Instagram A post shared by Hjálmar Örn (@hjalmarorn110) Hjálmar, sem heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins Hæ hæ með vini sínum Helga Jean Claessen, tjáði hlustendum þáttarins fyrr á árinu að hann væri að verða afi í ágúst: „Þetta var alveg frábært og alveg geggjuð tilfinning.“ Hjálmar er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan. Tímamót Barnalán Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Sjá meira
Dóttir Hjálmars, Margrét Halla Hjálmarsdóttir, og kærasti hennar Jóhann Hrafn Sigurjónsson eignuðust sitt fyrsta barn saman 12. ágúst síðastliðinn. Fyrir á Jóhann eina stúlku. Afi athyglisbrestur Aðspurður segir Hjálmar ætla að verða léttur, ljúfur og kátur afi. Þá telur hann sig vera fyrstu kynslóð af afa sem er með viðurkenndan athyligsbrest. „Ég er mjög spenntur fyrir að sinna þessu hlutverki. Nú er ég faðir fjögurra barna en þegar litla afastelpan kom í heiminn var þetta allt öðruvísi upplifun. Mér líður eins og ég er sé að búa til ættlegg alveg eins og afi minn gerði þetta. Nú er the legacy beginning,“ segir Hjálmar á léttum nótum í samtali við Vísi. Hjálmar deilir gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Þar má sjá mynd af honum með afastelpuna í fanginu. „Elsku bestu Margrét dóttir mín og Jóhann kærastinn hennar eignuðust þessa fullkomnu stelpu í gær! Núna er ég orðinn afi og því ber að fagna! Innilega til hamingju.“ View this post on Instagram A post shared by Hjálmar Örn (@hjalmarorn110) Hjálmar, sem heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins Hæ hæ með vini sínum Helga Jean Claessen, tjáði hlustendum þáttarins fyrr á árinu að hann væri að verða afi í ágúst: „Þetta var alveg frábært og alveg geggjuð tilfinning.“ Hjálmar er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan.
Tímamót Barnalán Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Sjá meira