Gabbútköll skapi mjög alvarlega stöðu fyrir þyrlusveitina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. ágúst 2024 12:02 Ásgeir er upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan lítur það mjög alvarlegum augum ef útkall í Kerlingarfjöllum á mánudag reynist gabb. Vegna reglna um hvíldartíma geti gæslan ekki alltaf viðhaft fulla þjónustu úti á sjó þegar fara þurfi í útkall, og blóðugt að slík staða komi upp vegna útkalla sem reynist ekki á rökum reist. Sterkar vísbendingar eru um að tilkynning til lögreglu á mánudag, um að tveir ferðamenn hafi setið fastir í helli, hafi verið gabb. Leit var frestað vegna þess, þar til frekari vísbendingar kæmu fram. Samkvæmt ákvæðum almennra hegningarlaga geta viðurlög við því að gabba lögreglu, slökkvilið, björgunarsveitir eða aðra viðbragðsaðila verið sektir og fangelsi upp að þremur mánuðum. Upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir grafalvarlegt þegar þyrlusveit gæslunnar er kölluð út að ósekju, en sveitin var kölluð út við leitina að mönnunum. „Og það hefur auðvitað mest áhrif á viðbragðsgetu þyrlusveitarinnar. Þegar áhöfnin er kölluð út í verkefni sem þetta, þá hefur það áhrif á hvíldartíma þeirrar áhafnar sem sinnir þessu verkefni. Þetta getur þá leitt til þess að við erum, hluta af degi, eftir svona verkefni með skerta þjónustu úti á sjó. Það er mjög alvarlegt,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. „Tökum bara dæmi um að ef við hefðum lent í því síðdegis í gær að þurfa að sinna alvarlegu atviki úti á sjó, þar sem við hefðum þurft að ferðast langa vegalengd, þá vorum við bara með eina þyrlu en ekki tvær eins og við vorum með fyrr um daginn. Það er vegna þess að hin áhöfnin var í hvíld eftir að hafa unnið lengi í þessu verkefni,“ segir Ásgeir. Við slíkar aðstæður þurfi að treysta á að kalla fólk inn úr fríi. „Og það er ekki vitað mál á hverjum tíma hvort það tekst eða ekki. Það hefði verið mjög snúið og mjög alvarleg staða, ef við hefðum lent í því að þurfa að bregðast við slíku útkalli.“ Björgunarsveitir Lögreglumál Landhelgisgæslan Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira
Sterkar vísbendingar eru um að tilkynning til lögreglu á mánudag, um að tveir ferðamenn hafi setið fastir í helli, hafi verið gabb. Leit var frestað vegna þess, þar til frekari vísbendingar kæmu fram. Samkvæmt ákvæðum almennra hegningarlaga geta viðurlög við því að gabba lögreglu, slökkvilið, björgunarsveitir eða aðra viðbragðsaðila verið sektir og fangelsi upp að þremur mánuðum. Upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir grafalvarlegt þegar þyrlusveit gæslunnar er kölluð út að ósekju, en sveitin var kölluð út við leitina að mönnunum. „Og það hefur auðvitað mest áhrif á viðbragðsgetu þyrlusveitarinnar. Þegar áhöfnin er kölluð út í verkefni sem þetta, þá hefur það áhrif á hvíldartíma þeirrar áhafnar sem sinnir þessu verkefni. Þetta getur þá leitt til þess að við erum, hluta af degi, eftir svona verkefni með skerta þjónustu úti á sjó. Það er mjög alvarlegt,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. „Tökum bara dæmi um að ef við hefðum lent í því síðdegis í gær að þurfa að sinna alvarlegu atviki úti á sjó, þar sem við hefðum þurft að ferðast langa vegalengd, þá vorum við bara með eina þyrlu en ekki tvær eins og við vorum með fyrr um daginn. Það er vegna þess að hin áhöfnin var í hvíld eftir að hafa unnið lengi í þessu verkefni,“ segir Ásgeir. Við slíkar aðstæður þurfi að treysta á að kalla fólk inn úr fríi. „Og það er ekki vitað mál á hverjum tíma hvort það tekst eða ekki. Það hefði verið mjög snúið og mjög alvarleg staða, ef við hefðum lent í því að þurfa að bregðast við slíku útkalli.“
Björgunarsveitir Lögreglumál Landhelgisgæslan Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira