Walz sniðugur veiðimaður sem höfði til karla á miðjum aldri Jón Þór Stefánsson skrifar 6. ágúst 2024 23:42 „Hann er veiðimaður og skemmtilegur í viðtölum. Hann er svolítið sniðugur,“ segir Friðjón um Walz. EPA/Vísir/Vilhelm Það á eftir að koma í ljós hvort Tim Walz, ríkisstjóri Minnesotaríkis og varaforsetaefni Kamölu Harris forsetaframbjóðanda Demókrata í Bandaríkjunum sé betra val en Josh Shapiro, ríkisstjóri Pennsylvaníuríkis, en þeir tveir höfðu komið helst til greina. Þetta sagði Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál, í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hann er frá miðvesturríkjunum og hann höfðar til karla á miðjum aldri. Hann er veiðimaður og skemmtilegur í viðtölum. Hann er svolítið sniðugur,“ sagði Friðjón um Walz. Hann er þó ekki viss um að val Kamölu muni skipta sköpum í kosningabaráttu hennar gegn Donald Trump, þar sem að varaforsetar hafi almennt ekki mikil áhrif. „Valið sýnir samt dómgreind forsetaefnisins, og hvert hún er að stefna. Hún er augljóslega að horfa til þess að Demókratar þurfa Pennsylvaníu, Michigan og Wisconsin. Og Walz getur höfðað til kjósenda í þeim ríkjum.“ Undanfarið hafa Demókratar tekið upp á því að kalla Donald Trump og meðlimi Repúblikanaflokksins „skrýtna“. Walz er sagður upphafsmaður þess. Er þetta góð taktík að þínu mati? „Já, hún hefur allavega virkað fyrir hann. Hann er orðinn varaforsetaefni. Hann vakti athygli með þessu. Þetta er pínu fyndið. Ég meina, þeir eru skrýtnir, allavegana skoðanir þeirra, finnst mér,“ segir Friðjón. „Þetta er ekki bein árás. Leiðin til að draga fram eitthvað sem fólki líkar ekki við hjá andstæðingnum er oft að gera grín að þeim frekar en að fara í beina árás.“ Friðjón segir erfitt að spá fyrir um úrslit kosninganna vestanhafs að svo stöddu. Skoðanakannanir séu hnífjafnar. „En Kamala Harris og Demókratar eru í sókn og Trump er í vörn.“ Sjálfur segist hann alls ekki vilja sjá að Donald Trump verði aftur forseti Bandaríkjanna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Þetta sagði Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál, í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hann er frá miðvesturríkjunum og hann höfðar til karla á miðjum aldri. Hann er veiðimaður og skemmtilegur í viðtölum. Hann er svolítið sniðugur,“ sagði Friðjón um Walz. Hann er þó ekki viss um að val Kamölu muni skipta sköpum í kosningabaráttu hennar gegn Donald Trump, þar sem að varaforsetar hafi almennt ekki mikil áhrif. „Valið sýnir samt dómgreind forsetaefnisins, og hvert hún er að stefna. Hún er augljóslega að horfa til þess að Demókratar þurfa Pennsylvaníu, Michigan og Wisconsin. Og Walz getur höfðað til kjósenda í þeim ríkjum.“ Undanfarið hafa Demókratar tekið upp á því að kalla Donald Trump og meðlimi Repúblikanaflokksins „skrýtna“. Walz er sagður upphafsmaður þess. Er þetta góð taktík að þínu mati? „Já, hún hefur allavega virkað fyrir hann. Hann er orðinn varaforsetaefni. Hann vakti athygli með þessu. Þetta er pínu fyndið. Ég meina, þeir eru skrýtnir, allavegana skoðanir þeirra, finnst mér,“ segir Friðjón. „Þetta er ekki bein árás. Leiðin til að draga fram eitthvað sem fólki líkar ekki við hjá andstæðingnum er oft að gera grín að þeim frekar en að fara í beina árás.“ Friðjón segir erfitt að spá fyrir um úrslit kosninganna vestanhafs að svo stöddu. Skoðanakannanir séu hnífjafnar. „En Kamala Harris og Demókratar eru í sókn og Trump er í vörn.“ Sjálfur segist hann alls ekki vilja sjá að Donald Trump verði aftur forseti Bandaríkjanna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira