Sterkar vísbendingar um falsboð Jón Þór Stefánsson skrifar 6. ágúst 2024 18:42 Leitin hefur verið umfangsmikil. Landsbjörg Sterkar vísbendingar eru um að tilkynning um að tveir ferðamenn hafi fests í helli sem barst neyðarlínu í gærkvöldi hafi verið falsboð. Tilkynningin varð til þess að viðbragðsaðilar fóru í umfangsmikla leit sem ekki hefur skilað árangri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Þar segir jafnframt að leit verði hætt þangað til frekari vísbendingar komi fram. „Sem kunnugt er hefur umfangsmikil leit staðið yfir frá því seint í gærkvöldi í nágrenni við Kerlingarfjöll í kjölfar neyðarbeiðni sem barst Neyðarlínunni kl. 22:18 þess efnis að tveir aðilar væru innlyksa í helli á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að lögreglan á Suðurlandi hafi í dag unnið að því með aðstoð tölvurannsóknardeildar að greina uppruna neyðarbeiðninnar. „Sterkar vísbendingar hafa nú komið fram sem benda til að um falsboð sé að ræða. Í ljósi þessa sem og þess að hin umfangsmikla leit sem staðið hefur yfir frá í gærkvöldi hefur ekki skilað neinum nýjum vísbendingum hefur lögreglustjórinn á Suðurlandi að höfðu samráði við Landsbjörgu ákveðið að fresta leit þar til frekari vísbendingar koma fram.“ Búnir að skoða alla mögulega og ómögulega anga Í samtali við fréttastofu segir Sveinn Kristján Rúnarsson, hjá lögreglunni á Suðurlandi, að lögreglan muni halda áfram að vinna í málinu þrátt fyrir að leitinni hafi verið frestað að svo stöddu. „Eina vísbendingin sem við höfum er þessi tilkynning sem segir okkur mjög lítið í sjálfu sér. Við erum búinn að elta alla mögulega og ómögulega anga sem okkur dettur í hug og loka þeim. Við erum ekki með neitt til að vinna með í leitinni sjálfri.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Þar segir jafnframt að leit verði hætt þangað til frekari vísbendingar komi fram. „Sem kunnugt er hefur umfangsmikil leit staðið yfir frá því seint í gærkvöldi í nágrenni við Kerlingarfjöll í kjölfar neyðarbeiðni sem barst Neyðarlínunni kl. 22:18 þess efnis að tveir aðilar væru innlyksa í helli á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að lögreglan á Suðurlandi hafi í dag unnið að því með aðstoð tölvurannsóknardeildar að greina uppruna neyðarbeiðninnar. „Sterkar vísbendingar hafa nú komið fram sem benda til að um falsboð sé að ræða. Í ljósi þessa sem og þess að hin umfangsmikla leit sem staðið hefur yfir frá í gærkvöldi hefur ekki skilað neinum nýjum vísbendingum hefur lögreglustjórinn á Suðurlandi að höfðu samráði við Landsbjörgu ákveðið að fresta leit þar til frekari vísbendingar koma fram.“ Búnir að skoða alla mögulega og ómögulega anga Í samtali við fréttastofu segir Sveinn Kristján Rúnarsson, hjá lögreglunni á Suðurlandi, að lögreglan muni halda áfram að vinna í málinu þrátt fyrir að leitinni hafi verið frestað að svo stöddu. „Eina vísbendingin sem við höfum er þessi tilkynning sem segir okkur mjög lítið í sjálfu sér. Við erum búinn að elta alla mögulega og ómögulega anga sem okkur dettur í hug og loka þeim. Við erum ekki með neitt til að vinna með í leitinni sjálfri.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira