Sterkar vísbendingar um falsboð Jón Þór Stefánsson skrifar 6. ágúst 2024 18:42 Leitin hefur verið umfangsmikil. Landsbjörg Sterkar vísbendingar eru um að tilkynning um að tveir ferðamenn hafi fests í helli sem barst neyðarlínu í gærkvöldi hafi verið falsboð. Tilkynningin varð til þess að viðbragðsaðilar fóru í umfangsmikla leit sem ekki hefur skilað árangri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Þar segir jafnframt að leit verði hætt þangað til frekari vísbendingar komi fram. „Sem kunnugt er hefur umfangsmikil leit staðið yfir frá því seint í gærkvöldi í nágrenni við Kerlingarfjöll í kjölfar neyðarbeiðni sem barst Neyðarlínunni kl. 22:18 þess efnis að tveir aðilar væru innlyksa í helli á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að lögreglan á Suðurlandi hafi í dag unnið að því með aðstoð tölvurannsóknardeildar að greina uppruna neyðarbeiðninnar. „Sterkar vísbendingar hafa nú komið fram sem benda til að um falsboð sé að ræða. Í ljósi þessa sem og þess að hin umfangsmikla leit sem staðið hefur yfir frá í gærkvöldi hefur ekki skilað neinum nýjum vísbendingum hefur lögreglustjórinn á Suðurlandi að höfðu samráði við Landsbjörgu ákveðið að fresta leit þar til frekari vísbendingar koma fram.“ Búnir að skoða alla mögulega og ómögulega anga Í samtali við fréttastofu segir Sveinn Kristján Rúnarsson, hjá lögreglunni á Suðurlandi, að lögreglan muni halda áfram að vinna í málinu þrátt fyrir að leitinni hafi verið frestað að svo stöddu. „Eina vísbendingin sem við höfum er þessi tilkynning sem segir okkur mjög lítið í sjálfu sér. Við erum búinn að elta alla mögulega og ómögulega anga sem okkur dettur í hug og loka þeim. Við erum ekki með neitt til að vinna með í leitinni sjálfri.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Þar segir jafnframt að leit verði hætt þangað til frekari vísbendingar komi fram. „Sem kunnugt er hefur umfangsmikil leit staðið yfir frá því seint í gærkvöldi í nágrenni við Kerlingarfjöll í kjölfar neyðarbeiðni sem barst Neyðarlínunni kl. 22:18 þess efnis að tveir aðilar væru innlyksa í helli á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að lögreglan á Suðurlandi hafi í dag unnið að því með aðstoð tölvurannsóknardeildar að greina uppruna neyðarbeiðninnar. „Sterkar vísbendingar hafa nú komið fram sem benda til að um falsboð sé að ræða. Í ljósi þessa sem og þess að hin umfangsmikla leit sem staðið hefur yfir frá í gærkvöldi hefur ekki skilað neinum nýjum vísbendingum hefur lögreglustjórinn á Suðurlandi að höfðu samráði við Landsbjörgu ákveðið að fresta leit þar til frekari vísbendingar koma fram.“ Búnir að skoða alla mögulega og ómögulega anga Í samtali við fréttastofu segir Sveinn Kristján Rúnarsson, hjá lögreglunni á Suðurlandi, að lögreglan muni halda áfram að vinna í málinu þrátt fyrir að leitinni hafi verið frestað að svo stöddu. „Eina vísbendingin sem við höfum er þessi tilkynning sem segir okkur mjög lítið í sjálfu sér. Við erum búinn að elta alla mögulega og ómögulega anga sem okkur dettur í hug og loka þeim. Við erum ekki með neitt til að vinna með í leitinni sjálfri.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira