Bilið aldrei meira milli karla og kvenna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júlí 2024 11:09 Flestir Íslendingar sækja háskólanám við Háskóla Íslands en þar á eftir kemur Háskólinn í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Tæplega þriðjungur íslenskra karlmanna á aldrinum 25 til 34 ára eru með háskólamenntun á meðan hlutfallið er vel yfir aðra hverja konu. Bilið hefur aldrei verið meira. Töluverður munur er á milli menntunar fólks eftir því hvort það býr á höfuðborgarsvæðinu eða utan þess. Þetta sýna nýjar tölur Hagstofunnar fyrir árið 2023. Þá voru 43,5% landsmanna á aldrinum 25-34 ára með háskólamenntun, 31,3% karla og 57,5% kvenna. Tæp 19% 25-34 ára íbúa höfðu eingöngu lokið grunnmenntun og tæp 38% höfðu lokið menntun á framhaldsskólastigi. Hlutfall 25-34 ára íbúa með háskólamenntun á höfuðborgarsvæðinu var 48,5% en 33,4% utan höfuðborgarsvæðisins. Evrópusambandið hefur sett sér það markmið að árið 2030 verði 45% 25-34 ára íbúa ríkja þess með háskólamenntun en meðaltalið árið 2023 var 43,1%. Ísland var því naumlega yfir meðaltalinu. Á grafinu að neðan má sjá hvernig fjöldi kvenna með háskólamenntun hefur aukist ár frá ári frá 2020. Á sama tíma hefur körlunum heldur fækkað en hlutfallið hefur verið í kringum þriðjung undanfarinn áratug. Munurinn var fjögur prósent árið 2003 en er nú 26 prósent og hefur aldrei verið meira. Skóla- og menntamál Jafnréttismál Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Þetta sýna nýjar tölur Hagstofunnar fyrir árið 2023. Þá voru 43,5% landsmanna á aldrinum 25-34 ára með háskólamenntun, 31,3% karla og 57,5% kvenna. Tæp 19% 25-34 ára íbúa höfðu eingöngu lokið grunnmenntun og tæp 38% höfðu lokið menntun á framhaldsskólastigi. Hlutfall 25-34 ára íbúa með háskólamenntun á höfuðborgarsvæðinu var 48,5% en 33,4% utan höfuðborgarsvæðisins. Evrópusambandið hefur sett sér það markmið að árið 2030 verði 45% 25-34 ára íbúa ríkja þess með háskólamenntun en meðaltalið árið 2023 var 43,1%. Ísland var því naumlega yfir meðaltalinu. Á grafinu að neðan má sjá hvernig fjöldi kvenna með háskólamenntun hefur aukist ár frá ári frá 2020. Á sama tíma hefur körlunum heldur fækkað en hlutfallið hefur verið í kringum þriðjung undanfarinn áratug. Munurinn var fjögur prósent árið 2003 en er nú 26 prósent og hefur aldrei verið meira.
Skóla- og menntamál Jafnréttismál Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira